Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 5

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 5
Arminius Vambéry 5 Evrópu, þegar róstur eru; hús þeirra voru brotin og rænd, þeim sjálfum misþyrmt og sumir drepnir. Fjöldi manna varð atvinnulaus og eignalaus og alt var í upp- námi. Austurríkismenn sigruðu Ungara með aðstoð Rússa, og uppreisnarandinn var bældur niður með misk- unarlausri harðneskju. Allir foringjar uppreisnarmanna, sem náðust, voru líflátnir, og sumir voru teknir af lífi fyrir lítilsháttar grun um frjálslyndar skoðanir, þjóðlegan hugsunarhátt eða mótþróa við stjórnina. Vambéry, sem þá var drengur á 16. ári, var viðstaddur aftöku margra manna, en sjerstaklega varð honum mikið um að horfa upp á líflát prests nokkurs, er hjet Razga; hann var Lútherstrúar og hafði á prjedikunarstólnum mælt fram með þjóðerniskröfum Ungara; prestur þessi var hengdur á torgi í Pressburg í viðurvist konu sinnar og barna og mikils mannfjölda. Skólanámi Vambérys var nú lokið um stund, og varð hann mjög feginn, þegar hann komst úr bænum langt upp í sveit sem heimiliskennari hjá fá- tækum Gyðingi í þorpi uppi í Karpatafjöllum, og var hann rúmt ár á þessum stað. Pegar friður var kominn, fór Vambéry aftur til Press- burg og fekk inntöku í efsta bekk í þýzkum latínuskóla þaríbæ; gekk honum námið ágætlega, eins og vant var, þegar ha-nn gat sinnt því vegna fátæktar; lauk því svo, að Vambéry varð að hætta rjett á undan burtfararprófi, af því honum var ómögulegt að afla sjer þeirra 30 króna, sem prófskírteinið kostaði. Pað hafði verið ætlun Vam- bérys og hugsjón móður hans, að hann að afloknu skóla- námi stundaði læknisfræði við einhvern háskólann, en nú brugðust þær vonir gjörsamlega fyrir fátæktar sakir. Vam- béry hafði líka nú orðið miklu meiri hug á tungumálanámi en á læknisfræði. Vambéry stóð enn þá einu sinni uppi með tvær hendur tómar, og varð að hætta allri hugsun um framhald á skólanámi; 10 vetra hafði hann byrjað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.