Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 10

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 10
lo l’orv. Thoroddsen i danskur konsúll og vildi því eðlilega læra að skilja dönsku; Vambéry kendi honum svo, að hann varð fær um að lesa »Berlingske Tidende« og komst fram úr dönskum skáldsögum; en ver gekk með Tyrkjann; hann var blóðlatur og nenti ekki að lesa eða reyna á sig, en lifði í vellystingum praktuglega; hafði Vambéry þó gott af honum á þann hátt, að hann í húsi hans kyntist ríkis- fólki og embættismönnum í Stambul. Smátt og smátt stje Vambéry hærra og hærra, þegar hann komst í sam- band við menn, sem kunnu að meta hina óviðjaftianlegu hæfileika hans; varð hann nú kennari í húsum ýmsra tyrkneskra stórhöfðingja, ríkismanna og ráðherra, og var brátt boðinn og velkominn hvar sem var í samsæti og samkomur heldri manna. Vambéry varð brátt gagnkunnugur öllum trúbragða- siðum Múhamedsmanna, nákunnur fræðibókum þeirra og kunni langa kafla úr kóraninum utanbókar, átti stundum kappræður við lærða guðfræðinga um ýmisleg flókin trú- bragðaatriði og þótti farast mjög vel og skarplega í þeim úmræðum. Ekki vildi hann þó taka Múhamedstrú, en allir þeir, sem ekki voru honum nákunnir, hjeldu hann væri þeirrar trúar, eins lærður og hann var í öllu þar að lútandi. Honum var nú gefið nýtt nafn, og upp frá því var hann jafnan á Austurlöndum kallaður Reshid Effendi.1) Þau fjögur ár, sem Vambéry var í Konstantinopel, kynt- ist hann háttum og menning Tyrkja betur en flestir aðrir Evrópumenn og hefur samið bækur þar að lútandi mjög fróðlegar og skemtilegar.2) í Stambúl gaf hann líka út *) Eflfendi, herra, er hjá Tyrkjum ávarpsnafn heldri manna og lærðra manna, sem ekki hafa nafnbæturnar Pascha eða Bey. *) Úrval af ritgjörðum Vambéry's um lifnaðarhátt Múhameds- manna, einkum Tyrkja, hefur verið þýtt á dönsku: »Kulturskildringer fra Orienten«, Kobenhavn 1877, 347 bls. 8°. Annar Evrópumaður, Englend-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.