Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 18

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 18
8 í’orv. Thoroddsen árs jurtir, sem visna og skrælna eftir fáar vikur, annars er þar lítill gróður árið um kring; fram með fljótunum er kjarr af poplum og víðitrjám, en seftjarnir og síki á milli. Á hinum miklu flatneskjum sunnan til í Turan búa Turkmenar, sem flestir lifa hjarðmannalífi og hafa frá ó- munatíð haft ránferðir fyrir aukaatvinnu; eru þeir hinir mestu ófriðarseggir, herja sífelt á nábúalöndin og svo hver á annan; nú hefur þó Rússum á seinni árum tekist að lækka nokkuð mesta rostann í þeim. I borgunum og þar í grend búa Usbekar, sem líka eru af tyrkneskum ættstofni. Teir eru spakari og fást við akuryrkju og önn- ur friðsöm störf; þeir eru hin drotnandi þjóð í ríkjum þeim, sem skapast hafa fram með ánum, þar sem þjett- býlið er mest. Tadschíkar, af persneskum uppruna, fást mest við verzlun og iðnað í bæjunum. Turkmenar eru oftast á flakki, og hlýða að nafninu mörgum höfðingjum og eru oft innbyrðis ósáttir; þeir kvað vera i — i1/* mil- jón að tölu alls; þeir búa í tjöldum, og er sjálfræði þeirra mikið; þeir velja sjálfir höíðingja sína, en hlýða ekki oftar en þeim sýnist; þeir eru ákaflega grimmir og ruddalegir í mörgu, en mjög gestrisnir og sagðir orð- heldnir og áreiðanlegir. í hinum frjósömu bygðum við Sir darja og Amú darja voru áður ýms smáríki, sem nú eru innlimuð í Rússaríki, en tvö eru þó enn að nafninu óháð, Kiva og Buchara. Kiva er 60 þús. ferh. km. að stærð og íbúar rúm Va miljón. Konungur þar er vana- lega kallaður »kan«. Rússar unnu Kiva 1873, en hafa þó látið landið halda fornu stjórnarfari undir umsjón rúss- nesku stjórnarinnar. Buchara er 205 þús. ferh. km. að stærð og íbúar 1,800,000; stjórnandinn þar er kallaður »emir«, og heldur hann nú embætti sínu af náð Rússa, sem lögðu landið undir sig 1868. Tegar þeir Vambéry komu til Gömysch tepe, voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.