Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 22

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 22
22 í’orv. Thoroddsen hestur þeirra alt í einu fældist villigrísi, er þutu út úr kjarri eipu. feir Vambéry og fjelagi hans duttu af bakii ofan á grísina, en í sama vetfangi rjeðist villigöltur mikilL á þá; annar fjelagi þeirra kom mátulega þeim til hjálpar, ríðandi, með spjót í hendi, og stangaði göltinn, og töldu bræður Vambérys það mikið lán, að gölturinn ekki drap hann,. því svín eru mjög óhrein dýr í augum þeirra, og ef sann- trúaður Múhamedsmaður verður fyrir því óláni, að bíða bana af völdum villisvíns, fer hann svo óhreinn í annam heim, að jafnvel 500 ára vera í hreinsunareldi mundi eigi hreinsa hann fullkomlega. Hinn 13. maí 1863 var lestin öll komin saman til að' leggja út á eyðimörkina; voru þar saman komnir 80 úlf- aldar og 40 ferðamenn, voru 14 þeirra vel vopnaðir, en. 26 voru vopnlausir förumunkar, og urðu menn að fara. varlega og halda njósnum fyrir um stigamenn af öðrum ættum, sem verið gátu á leiðinni, en friðarmál höfðu þá. nýlega farið milli nábúaflokkanna, svo hættan var því minni; þó var aldrei að vita, hvað fyrir kynni að koma. Var nú lesin ferðamannabæn og blessunarorðin (fatiha). sungin; eftir amen struku allir skegg sitt sem venja er til, og svo var haldið á stað. Lestarforinginn tók Vam- béry vinsamlega í fyrstu, en var síðan þurr við hann og undinn og að lokum fjandsamlegur og hótaði jafnvel að' skilja hann eftir á eyðimörkinni. Afgani einn, sem var í ferðinni og hafði flúið úr föðurlandi sínu fyrir glæpi, var kunnugur í Kandahar og öðrum takmarkabæjum Ind- lands; hafði hann sjeð þar Englendinga og hjelt því nú, fram við lestarforingjann, að Vambéry væri Englendingur í dularklæðum. Vambéry bar það af sjer með mesta á- kafa, og allir munkarnir vitnuðu, að hann væri Tyrki frá Stambul, og lá við sjálft, að Afgananum væri misþyrmt fyrir róginn. Til hægðar á eyðimörkinni hafði Vambéry og Bilal munkaforingi leigt úlfalda með tveim laupum og;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.