Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 23

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 23
Arminius Vambéry 23 sátu þeir hvor á móti öðrum í laupunum og ógu salt; var það mikil hvíld fyrir Vambéry, að geta ferðast svo, en stundum urðu þeir að ganga, þegar úlfaldinn sökk svo í sandinn, að ljetta varð á honum. Konungi í Kiva hafði verið ráðlagt að drekka buffalamjólk, og í ferðinni var kálffull kýr af því kyni, sem átti að verða mjólkurkýr konungs, hún ól kálf á leiðinni, en kálfurinn gat eigi fylgt lestinni, og var hann því látinn upp á úlfaldann gegn Vambéry, en Bilal veik sæti fyrir konungskálfinum; þótti Vambéry þetta vond umskifti, því f hitanum á daginn var ólykt mikil af kálfinum, en til allrar hamingju sálaðist kusi eftir tvo daga, og þá var Vambéry glaður að fá aftur fje- laga sinn á móti sjer á úlfaldanum. Um eyðimörkina var farið beint eftir sólu á dögum og eftir leiðarstjörnu á nóttu; alstaðar voru sandar og klappir út að sjóndeildarhring og hvergi plöntur, nema þyrnar og þistlar á stöku stað; hátíðleg þögn hvíldi yfir náttúrunni og sjaldan raskaðist hún. Eitt sinn sáu þeir í fjarska mikinn jóreyk og hjeldu vera ræningjasveit og gripu til vopna, en það var þá að eins hópur af villi- ösnum, sem skeiðaði yfir sljettuna; annað sinn hittu þeir útilegumann, sem flúið hafði fyrir vígasakir og átti hvergi friðland; eitt sinn viltust þeir út í saltforarleðju og komust nauðuglega upp úr henni aftur. En verst var, að nú fór þá að þrjóta vatn, alt var búið úr leður- belgjunum, sem hver og einn hafði með sjer, og brunn- ur, sem þeir höfðu reitt sig á, var þornaður, hitinn var óþolandi og loftið titraði alt af hita, þorstinn var mesta kvöl og pína; Vambéry var farinn að verða veikur og hefði eigi þolað slíkt lengi, hefði eigi snögt og óvænt komið þrumuveður með regni, sem bjargaði lestinni. Peir slokuðu í sig vatnið úr pollunum og þótti það betra en hið dýrasta vín. Komust nú förumunkarnir í enn þá meira álit hjá hinum fjelögum þeirra, því þeir hjeldu, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.