Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 25

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 25
Arminius Vambéry 25 hendur, eins og fyrirskipað er í kórani. Konungur spurði hann margs um Tyrkjasoldán og um ferðina, geðjaðist vel að svörum hans og spurði, hvort hann mætti ekki gefa honum fjárupphæð til ferðarinnar. Vambéry þakk- aði og svaraði eins og sómdi sjer fyrir helgan pílagrím, að förumunkar fyrirlitu jarðneska muni; heilagur andi, sem munkareglu-foringinn hefði steypt yfir sig, áður en hann fór, gerði það að verkum, að hann gæti vel verið 4—5 daga matarlaus, en ef konungur vildi sýna sjer sóma, þá vildi hann leyfa sjer að minna á, að í kóran- inum væri það tekið fram, að það sæmdi vel, að píla- grímur riði á hvítum asna, og bað því um slíkan reið- skjóta, sem hann líka fekk. Eftir að konungur hafði tekið svo vel á móti Vam- béry, varð hann í miklum metum hjá bæjarbúum, og allir vildu sjá hinn helga mann og bjóða honum til sín. Var hann spurður um margt heimskulegt frá Vesturlönd- um, einkum um soldán í Miklagarði, hve stór túrban hans væri, hve langt skegg hans o. s. frv. í Kiva var Vambéry sjónarvottur að mörgum hryðjuverkum og sið- leysis-ruddaskap. Hersveit ein var nýkomin úr herferð gegn ræningjum af Turkmena kyni, og horfði Vambéry meðal annars á, að 300 fangar voru hálshöggnir og aug- un stungin út úr 8 gamalmennum; hann sá hermenn koma heim úr leiðangrinum með stóra poka fyrir framan sig á hestunum; í þeim voru afhöggnir hausar óvina, sem á torgi voru taldir af embættismanni konungs; hausatala hvers hermanns skrásett, til þess þeir síðar gæti tekið út verðlaun í fjárhirslu konungs eftir höfðatöl- unni. Lögin þar í landi voru mjög hörð og grimmúðug og dauðahegning við flestum afbrotum, sumir höggnir, sumir grafnir hálfir í jörð og svo grýttir til bana; auk þess ljet konungur oft afhöfða ýmsa, er honum mislíkaði eitthvað við.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.