Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 30

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 30
3° í’orv. Thoroddsen barist um bæinn, og hefur hann oft veriö eyddur og í- búum sundrað eða þeir drepnir. Nú eiga Afganar Herat, og hafa Englendingar (sumpart fyrir hvatir Vambérys) hjálpað þeim til að víggirða bæinn rammlega, af því þeir hafa óttast áhlaup Rússa að norðan, en þeir gætu orðið hættulegir fy'rir ríki Englendinga á Indlandi, ef þeir fengju fastar stöðvar í Afganistan. í Herat átti Vambéry örðugt uppdráttar fyrir fátækt- ar sakir. far var hann líka grunaður um að vera krist- inn maður í dularklæðum og var kallaður fyrir furstann. Vambéry var ótrauður sem fyr, og ekki vantaði áræðið; í móttökusalnum gekk hann rakleiðis tii furstans, sem var ungur maður, og sat í stól með fæturna krosslagða undir sjer, en aðrir sátu á gólfi, sem venja er til á Aust- urlöndum. Vambéry hóf upp kveðjur rjetttrúaðra manna og ýtti svo stórvízirnum óþyrmilega frá og settist óboð- ið milli hans og furstans, vitandi, að heilögum förumunki og hadschi-pílagrími, samkvæmt trúarsiðum Sunníta, bar æðsta sæti í samkvæmum trúaðra Múhamedsmanna. Furstinn benti þá á hann og sagði: »Eg er viss um, að þú ert Englendingur*, en allir hlógu, og Vambéry líka; en þegar furstinn endurtók þetta, sagði Vambéry með al- varlegum svip: »Hættu þessu, ungi maður! þú ættir að vita, að kóraninn segir: sá, sem jafnvel í spaugi kallar trúaðan mann vantrúaðan, hann er sjálfur vantrúaður.« Síðan þuldi Vambéry ýmsar bænir og kóranpistla og sýndi hinn tyrkneska passa sinn; furstinn varð þá sneyptur og orðlaus, afsakaði sig og bað fyrirgefningar, gaf honum nokkrar krónur og ljet hann frá sjer fara. Loks komst Vambéry burt frá Herat io. nóvember 1863 í stórri lest með 2000 ferðamönnum og kaupmönn- um, sem ætluðu til Mesched, höfuðbæjarins í persneska hjeraðinu Kórassan; á þeirri leið þoldi hann miklar þraut- ir af sulti, kulda og þreytu, og í Herat hafði hann oftast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.