Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 35

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 35
Islensk fornkvæði 35 íslensk fornkvæði. Árið 1854 kom út 1. hefti af kvæðum nokkurum, sem útgefendurnir, þeir Svend Grundtvig og Jón Sig- urðsson, kölluðu »Islenzk fornkvæðU. 2. og 3. hefti komu út 1858 og 1860, en 4. og síðasta heftið kom ekki fyr en 25 árum síðar, eða 1885, og gerði Pálmi Pálsson það úr garði. Orstuttur eftirmáli fylgdi því hefti, en engin sjerleg grein fyrir kvæðum þessum, eðli eða uppruna. Frá upphafi stóð til, að svo skyldi þó vera. Við kvæði þessi hefur lítil rækt verið lögð af ís- lendíngum. Utlendir fræðimenn, einkum danskir, hafa aftur á móti tekið mikið tillit til þeirra í rannsóknum sín- um, einkum þeir próf. Joh. Steenstrup og dr. E. von der Recke, og lokið miklu lofsorði á mörg af kvæðunum fyrir fegurð og margs konar ágæti. Vjer viljum hjer í stuttu máli gera nokkra grein fyr- ir kvæðum þessum, og má skoða þessa grein svo sem ágrip af annari ritgjörð eftir mig, sem prentuð er í Ár- bókum Fornfræðafjelagsins 1914. Titillinn á þessum kvæðum er líklegast tekinn eftir elsta handritinu, er þau eða allmikið safn af þeim finst í. Pað er handritið 147 meðal áttblöðúnga í Árnasafni, skrifað 1665 af Gissuri Sveinssyni, hálfbróður Brynjólfs biskups. Hann hefur kallað kvæðin svo, af því að hon- um hafa fundist þau allgömul frá sínu sjónarmiði. En vjer mundum nú helst nefna miklu eldri kvæði (eldri t. d. en 1300) því nafni. í hinu prentaða safni eru 66 þess konar kvæði, og af þeim eru 33 í kvæðabók Gissurar. En alls munu til vera um 80 þess konar kvæða; nokkur fá eru síðar prentuð (í hinu mikla þjóðkvæðasafni Dana). 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.