Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 37

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 37
íslensk fornkvæði 37 son hafi, árið 1264, rjett áður en hann var drepinn, >hrökt hestinn undir sér ok kveðit dans þenna við raust: Mínar eru sorgir þungar sem blý.« Vísuorðið er auðsjáanlega eitt af þeim viðkvæðum, er hverju kvæði fylgja. Eftir því er takandi, að það (eða heldur kvæðið, sem það er úr) er kallað »dans«. Par með er bent á, að þess konar kvæði voru fremur öllu öðru einmitt kvæði, er dans var stiginn eftir, dans- kvæði; þau voru súngin af dansendum, og eftir hljóð- fallinu og hreimnum var »dansinn stiginn« — einsog enn tíðkast hjá Færeyíngum, er einir hafa geymt hinn forna sið. Eað er auðsjeð af þessu, að á 13. öld hafa þessi danskvæði verið komin til íslands, því að af útlendri rót og uppruna eru þau. Á 14. og 15. öld verður ekki vart beinlínis við kvæðin í heimildarritunum, og ekki fyr en á 16. öld. 1549 á Ari Jónsson biskups að hafa haft yfir vísuorðin: Svó er mér gott og gleðisamt, því veldur þú; mig langar út í lundinn með þá jómfrú. Eessi vísuorð eru ekki í kvæðasafni Gissurar, nje annar- staðar. Útgáfan byrjar með hinu alkunna kvæði: Óláfur lilju- rós; svo koma Elenarljóð, Gautakvæði, Ríkaálfskv., Sæ- tröllskv., og svo rekur hvað annað, eftir efni. í kvæðum þessum, sem nefnd voru, koma fram yfirnáttúrlegar ver- ur (álfar, nykur ofl.); svo koma ýms önnur, smáævintýr efnið; kvæði með sögulegu efni (Bjarnasonakv., sem vik- ið skal að síðar, ofl.). Efnið er margvíslegt og marg- kynjað, og yrði oflángt mál að skýra það nánar. Slíkt verður að lesast. Danir skifta þjóðkvæðunum í 4 aðal- flokka, og eru þó mörkin oft óljós: eiginleg hetjuljóð (»kæmpeviser«), töfraljóð, riddarakvæði og sögukvæði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.