Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 42

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 42
42 Finnur Jónsson 12. Elen snerist heim á leið — laufib á pann linda — hún lofaði guð það varð ei meir — alt er óhægra að leysa en að binda — Hve ágætt er ^kki þetta kvæði; það er fullkomin heild, ekkert vantar, engu ofaukið, en þó svo stutt og kjarn- yrt. Og Elen litla, hve skarpt kemur hún ekki fram fyr- ir augu vor, ætíð sýngjandi, glöð og ánægð og ofboðlítið ljettúðarfull — en um leið sjálfbirgíngsleg; hún er svo sem viss um, að »dárinn« skal ekki fá vald á henni. Og þó lætur hún nykurinn — hann er eflaust hugsaður hjer sem úngur, fallegur riddari — fara á stað með sig. En þegar til kemur, n e n n i r hún ekki að eiga hann og elska hann, og losnar við hann — fyrir kraft þessa eina orðs; nykurinn heitir á íslensku líka n e n n i r, og hann má ekki heyra nafn sitt, þá hverfur hann (sbr. Isl. þjóðs. I, 137). Hvort hana hefur grunað nokkuð, sjest ekki af kvæðinu. En hvernig sem það er, eitt er víst, að hjer er alíslensk nykurtrú og nafntrú (ósjálfrátt ?) notuð. En í frumkvæðinu er endirinn allur annar. sNokkens svig« heitir danska kvæðið — og annað: fra dansen«, sem Elenarljóð stafa frá. í fyrra kvæðinu tekur nykurinn meyna, sem hjer er konúngsdóttir, lokkar hana með sjer, og fer með hana niður í vatnið, sem hann býr í. I hinu kvæðinu er enginn nykur, heldur menskur maður, »Pjet- ur, velburðugur sveinn«, sem vill ginna »Liden Kiersten« — en hún reið á sínum eigin hesti burt frá dansinum, því að hún vildi komast »mey úr dansi«. Norskt kvæði er líka til og færeyskt; í því fyrra er endirinn öðruvísi, mærin drepur nykurinn. Hið færeyska er nokkuð skylt því íslenska, en þetta með »nennirinn« er hvergi nema þar. Þetta, sem hjer er bent á, kemur víðar fram og einkennilega, þótt sumt sje smátt. Orðatiltæki sem lágan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.