Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 52

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 52
Eiturmekkir í ófriði 52 færi þeirra væru illa leikin, en aðallega má greina þrjú stig, er leiddu at eitrun þessari: 1. Köfnunarstigið. 2. Rólegt miðstig. 3. Lungnakvefsstigið. Köfnunarstigið var ákaft og voðalegt, sjúklingarnir neyttu allra krafta til þess að ná andanum, rifu fötin upp á brjóstinu og kröfsuðu þar í ákafa, tóku ýmist djúp andköf eða duttu alveg ljemagna um af áreynslunni. Allir, sem ekki voru að dauða komnir eða láu í öngviti, voru með fullri meðvitund meðan þeir börðust við dauð- ann. Varir og eyru voru dökkblá, og úr nefi og munni sumra þeirra rann gulleit froða. Sumir voru alveg magn- þrota, andlit og hendur voru blýgrá og höfuðið hneig niður á brjóstið. Líkamshitinn var vanalega lægri en meðal-líkamshiti, púlsæðin var sein og blóðfull, nema hjá þeim, sem voru langt að fram komnir. Svipurinn bar vott um óróa og ótta. Ýmist sátu sjúklingarnir upprjettir með höfuðið á bak aftur til þess að ná andanum eða þeir láu á börunum með hangandi höfði til þess að upp- gangurinn yrði ljettari. Andardrátturinn var óreglulegur, í kippum og fljótari en eðlilegt er, oft 40 á mínútunni, og fylgdi honum kæfandi hósti með freyðandi uppgangi. Við innöndunina þandist brjóstið eins mikið út og hægt var, og studdu allir hjálparvöðvar að því. Sumir sjúk- lingarnir dóu á köfhunarstiginu, en þeir, sem lifðu það af, komust eftir 36 tíma yfir á rólegra stigið, sofnuðu, sváfu fast og vöknuðu furðanlega hressir. En þetta ástand var- aði ekki nema hjer um bil hálfan dag. Síðan kom lungnakvefið. Oft var kvefið vægt, en hjá þeim, sem örðugt hafði verið að halda lífinu í, var það ákaft og fylgdi því mikil hitasótt, óráð, fljótur andar- dráttur, hraður og lítill púls og mikill grænleitur graftar- kendur uppgangur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.