Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 61

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 61
Lýsing á í’ingeyraklaustri 61 presti. En er þau voru komin í eina sæng, veiktist hann svo ákaflega af bólunni, að brúðurin varð að fara upp úr rúminu aftur; var hann nokkru síðar burtkallaður til Drottins. Upp frá þeim degi vildi hún ekki giftast. Gottrúp lögmaður ánafnaði henni í erfðaskrá sinni ágætis jörð, 24 stór hundruð að dýrleik, og að auk húsgögn og annað, sem tii heyrði, og ákvað, að hvert af börnum sín- um skyldi eftir dauða móður sinnar láta henni í tje sjötta hlutann af öllum lauseyri, en eftir hennar dag skyldi það fje aftur renna til þeirra, og varð það einnig, þegar hún dó, sem skeði meðan jeg var á Pingeyrum. Hún var mjög guðrækin kona, heiðruð og elskuð af hverjum, sem hana þekti; hún var mjer sem móðir og kendi mjer að lesa. Gottrúp lögmaður hafði, meðan hann var á lífi, látið smíða líkkistu handa henni, forláta smiði á danska vísu, svarta að lit, með 6 stórum, tinuðum, löngum járnhönk- um, tvennum á hverja hlið, en einum á göflunum, og 16 stimpluðum, sljettum messingarplötum, þar sem hankarnir gengu inn í kistuna, og ákveðið, að hana skyldi grafa inni í kirkjunni við dyrnar á legstað hans sjálfs og konu hans, en yfir þeim legstað var skrautlegur varði úr steini, danskt smíði, og þar yfir honum vængjahurðir, sem mátti draga frá eftir vild. Við hliðina á fyrnefndri barnabað- stofu var hús, er nefndist langabúr, með svarðarveggjum og -þaki; var gengið inn í það úr garðinum og var timburþil að íraman. Par var geymt smjör staðarins, sýra, sem tíðkast á íslandi til drykkjar, blönduð með vatni; uppi á loftinu yfir því húsi voru geymd allskonar amboð og verkfæri. Við hliðina á þessu svo kallaða langabúri var annað hús, er nefndist prestaskáli, og var fátækum prestum og öðrum af líkum stjettum veittur þar greiði og gisting. Ear voru 4 rúmstæði. Pað var fallegt hús. Inngangurinn var úr sjálfum dyrum heimagarðsins á hægri hönd, garðsdyrnar voru beint andspænis forstofu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.