Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 62

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 62
Ó2 Ólafur Gíslason dyrum timburstofunnar. Uppi yfir var laglegur loftsalur, og bjó klausturprestur þar; þar fyrir innan var annar loftsalur, sem stundum var fyltur með fjallagrösum, sem íslendingar nota til fæðu, stundum með mjöli, en stund- um án. Pessi loftsalur var stundum notaður handa gest- um. Fóstri minn, Ásmundur Eyjólfsson, bjó þar venju- lega, þegar hann var á klaustrinu, og svaf jeg hjá hon- um á næturnar. Fyrir innan voru öðru megin tvær geymslustofur, en hinu megin eldhús og eldiviðarhús (sem var mór, sem þar er tekið mikið af úr jörðu). Par fyrir innan var stór svo kölluð baðstofa, þar sem vinnu- fólkið sat við vinnu sína á vetrum, jafnt konur sem karl- ar. í öðrum enda baðstofunnar var fallegt kamers, þar sem klausturpresturinn var vanur að dvelja, þegar hon- um þótti of kalt uppi á loftsalnum, og Bjarni sýslumað- ur Flalldórsson, sem kom á klaustrið eftir móðurbróður minn, Jóhann Gottrúp, var þar altaf á vetrum, þar eð timburhúsið var þá orðið of hrörlegt; hann ljet setja þar kakalofn, og í því herbergi dó hann að lokum. Vinstra megin við garðsdyrnar var stórt hús, sem á íslensku nefndist skáli, það var svefnhús heimamanna (vinnufólks- ins), og þar var minni háttar gestum vísað til sængur; fimm rúmstæði voru þar fram með hvorum vegg, en tvö fyrir gafli, því húsið var alt að 7 álna breitt að innan. Loftsalir voru í tveim þriðju hlutum þess, hið innra og fram að dyrum. Djákninn bjó í þeim, sem sneri út að garðsdyrunum, en saumakona í hinum, sem annaðist sjer- staklega um sauma á klæðum vinnufólksins. Innri hliðin á þessum svo kallaða skála sneri beint að hlið timbur- stofunnar, en úthliðin gegn vestri. Milli skálans og garðs- hliðsins voru enn tvö hús, var hið fyrra nefnt reiðings- skemma, og voru þar geymd reiðtygi og amboð vinnu- fólksins; inngangurinn í það hús var utan garðs, til þess að ekki væri farið með hesta inn í sjáifan garðinn, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.