Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 69

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 69
Um íþróttaskóla 69 svo ættu að miðla almenningi, þegar þegnskylduvinnan kæmist í fratnkvæmd. Hins vegar eru menn, og það alveg að þegnskyldu- málinu sleptu, nokkurn veginn samdóma um það, að meiri verkleg þekking væri okkur þörf, og þá ekki síður, að almenn útbreiðsla frjálsra íþrótta sje harðla æskileg. Þetta virðist benda í þá átt, að hægt væri að ná samkomulagi um að stofna til kenslu í verknaði og íþróttum. Frá sjónarmiði þeirra manna, sem mót- fallnir eru þegnskylduvinnu, hefði þvílík kensla — jeg nota orðið íþróttaskóla, þó það sje ekki nægilega yfirgripsmikið — takmark sitt í sjálfri sjer. Fylgismenn þegnskyldunnar vildu þar á móti fara lengra og að eins skoða íþróttaskóla sem eins konar kennaraskóla og und- irbúning undir framkvæmd þeirra hugsjóna, sem þegn- skyldu uppástungan styðst við. Með því að stofna til íþróttaskóla, framkvæmdu menn þá í raun og veru það eitt, sem alment samkomulag væri um, og biðu annars átekta, hvort lengra skyldi fara fyrst um sinn. Stofnun íþróttaskóla virðist ekki sjerlegum vand- kvæðum eða kostnaði bundin. Ymsum kenslustofnunum er svo háttað, að þær verða að vera nokkurn veginn fullkomnar strax, annars getur hæglega svo farið, að þær sjeu verri en ekki. En íþróttakensla, þó ófullkomin sje, er þó alltjend betri en ekki, og þar af leiðandi er hægt að byrja skólann í svo smáum stíl og með svo litlum íburði sem vera skal. Fyrirkomulagið í einstökum atriðum yrði vitanlega að vera undir umsjónarmanni kenslunnar komið og öllum þeim sjerstöku ástæðum, sem hann yrði að taka tillit til. Hjer skal því að eins bent á aðaldrættina í hugmyndinni. Námið fellur nokkurn veginn að sjálfsögðu í þrjár deildir: verkleg kensla, frjálsar íþróttir, sem ekki eru við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.