Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 71

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 71
Um íþróttaskóla 7 eða list, og því væri líklega best að hafa engan fastan kennara, en njóta heldur kenslu þar sem best gegndi í hverri einstakri grein. Par á móti þarf skólinn að hafa ráðsmann, sem að vísu þyrfti ekki að vera sjerlega verk- fróður eða íþróttamaður, en þó ætti að hafa á hendi þýð- ingarmestu kenslugreinina, sem jeg hef ekki nefnt í neinni deild, af því hún á heima í öllum deildum, nefnilega stjórnsemi og reglusemi. það er best að fara nokkuð fleiri orðum um þetta atriði, meðal annars af því, að það er þáttur í deiluefni því, sem skiftir hugum manna um allan mentaðan heim á vorum tímum; er vænt að vita, hvar við íslendingar eigum heima í því efni. Aðaldeiluefnið er það, hvort rjetthærra sje, einstaklingurinn eða ríkis- og þjóðfjelag. Hvort sem er, verður bæði stjórn, regla og hlýðni að eiga sjer stað, en blærinn á þessum hugtökum verður harðla ólíkur, eftir þeim grundvelli, sem bygt er á. Frjáls einstaklingur hlýðir af því honum sýnist svo, af því hann vill. Pjóðfjelagið gjörir hlýðni í vissum efnum að skyldu, heimtar hana. Pegar vel er, fer þetta sam- an, og árangurinn er frá hvorutveggja sjónarmiði góð stjórn og regla. Munurinn — og ágreiningurinn — kem- ur fram, þegar heimtuð er tneiri hlýðni en einstaklingur- inn vill veita. íslendingum hefur oft verið brugðið um stjórnleysi og óreglu, en það er tæplega með rjettu. Að vísu er enginn efi á því, að alt þjóðfjelagslíf okkar, að frá skild- um einstaka aðfluttum vankaþönkum, byggist á einstak- lingshugmyndinni. Stofnun íslensks þjóðfjelags frá fyrstu byrjun er öldungis einstakt og frábært dæmi ríkisstofnun- ar á einstaklings grundvelli. Pessi grundvöllur hefur varðveitst í djúpri meðvitund þjóðarinnar, eins á einvalds- tíma sem fyr og síðar, og er fulltraustur enn þá. En hjer með er engan veginn sagt, að ekki sje hægt að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.