Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 72

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 72
72 Magnús Jónsson koma stjórn við okkur, þvert á móti. I samanburði við aðrar þjóðir hafa íslendingar altaf verið frernur vel trygg- ir höfðingjum sínum. Pað er hugsunarleysi, þegar t. d. Sturlungaöld er núið oss um nasir sem stjórnleysisdæmi. Par kemur einmitt fram margt dæmið um samheldni, reglu og trygð innan flokka. Pað var fyrirkomulagi hinn- ar æðstu stjórnar, sem ábótavant var, eða rjettara sagt, það var hana, sem vantaði, og því eru óeirðirnar á síð- ari hluta Sturlungaaldar fremur líkar ófriði milli sjálfráðra smáríkja, ekki borgarastyrjöld. Sem nútíma dæmi, öllum kunn, mætti nefna, að engra vandkvæða heyrist getið við stjórn fjallleita og stórra vinnufyrirtækja (vegagjörða t. d.), og eins hefur stjórn skipshafna á opnum skipum altaf verið í góðu lagi og borist þaðan á stærri skipin, af því að hásetar voru góðu vanir frá bátunum. Góð regla á íslenskum skipum á engan veginn rót sína að rekja til útlendra ákvæða sjólaganna. Hitt er annað mál, að allir íslendingar kunna mál- tækið: »skipað gæti jeg, væri mjer hlýtt« — og haga sjer þar eftir. Eftir þennan útúrdúr sný jeg mjer aftur að ráðs- manni íþróttaskólans. Hann á vitanlega að hafa á hendi allar framkvæmdir, sjá um föng skólans, afla kennara í einstökum greinum, þar sem best er hægt að fá, og, eins og nefnt var, hafa á hendi kenslu í góðri stjórn og reglu. Af því, sem að framan er greint, er enginn efi á því, að hann yrði að byggja á okkar forna, þjóðlega grundvelli, og áhrifin kæmu þá sjálfsagt fyrst og fremst frá því dæmi og þeirri fyrirmynd, sem hann gæti látið nemendum í tje. — Jeg hef fjölyrt meira um þetta, en við á í þessum greinarstúf, af því að hjer er að ræða um þýðingarmeira atriði, en eftir er tekið í fljótu bragði, og víðtækara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.