Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 73

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 73
Um íþróttaskóla 73 Þegar ráðsmaður er eini fasti starfsmaður skólans, verður að leita kenslu í einstökum greinum hjá mönnum, sem fullhæfir eru hver fyrir sig í einni grein eða fleirum. Alt eftir atvikum kæmu þá nemendur til þeirra eða þá kennararnir til skólans. Pað ætti sem sje að vera ein- kenni við þennan skóla, að hann ætti ekki að hafa sjer neinn fastan, óbifanlegan samastað. Það er ekki nauð- synlegt, og væri líklega heldur ekki heppilegt fyrir »and- ann« í honum. Vitanlega yrði skólinn að hafa bækistöð sína einhvers staðar, til þess að geyma eigur sínar o. s. frv., en þau áhöld, sem skólinn ætti frá fyrstu og smám saman eignaðist, yrðu vitanlega sitt af hverju tæinu og til afnota sitt á hverjum staðnum. Þetta skal skýrt með örfáum dæmum. Kensla í þeim verknaði, er snertir landbúnað, væri líklega auðfengnust við einhvern búnaðarskólann eða hjá einhverjum góðum bónda. Tólf nemendum væri hægt að koma fyrir á sama bæ og næstu bæjum, enda gætu þeir að sumri til hafst við í tveim tjöldum, rjett eins og t. d. vegavinnumenn gjöra. Því næst ætti t. d. að kenna þeim ýms handtök, er að sjómensku lúta, og flytti þá deildin að sjálfsögðu til sjáfarins, á einhvern útgerðarstaðinn. Kenslan í þessu efni yrði líklega að lúta í lægra haldinu fyrst í stað, því skólinn þyrfti helst að hafa aðgang að skipi, þó ekki væri nema lítið eitt. Af öðrum ástæðum verður landið bráðlega að eignast skip, og rætist þá úr fyrir íþróttaskólanum um leið. Það er sem sje meðal annars óumflýjanleg nauðsyn að halda úti skipi, sem sje til taks til björgunar úr sjáfarháska, þegar bátar geta ekki lent fyrir skyndilegu brimi o. þessh. Það er okkur til minkunar, að slíkt skip er ekki komið enn, vottur um harðneskju og hugsunarleysi, því að það er siðferðisleg skylda landsins, að sjá fyrir þeim bjargráðum, sem tök eru á, og skipið væri búið að borga sig undir eins og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.