Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 74

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 74
74 Magniís Jónsson það bjargaði einni einustu skipshöfn, sem annars færi í sjóinn. Yfir þessu hafa menn verið að barma sjer bæði fyr og síðar, en aldrei hefur orðið neitt úr framkvæmd- um. Jeg hripa þetta úti í Gribs-skógi á Sjálandi og hef engin íslensk gögn við hendina, en mig minnir, að jeg hafi nýlega sjeð góða blaðagrein um þetta eftir Sveinbj. Egilsson. Sama skipið gæti haft á hendi nauðsynlegt eftirlit bæði að því er lögreglu, toll, fiskiveiðar og annað snertir og jafnframt verið til afnota bæði fyrir sjómanna- og íþróttaskóla. Sú deild íþróttaskólans, er aðallega fengist við frjáls- ar íþróttir, yrði að vera sem hreifanlegust. Skíða- og skautaferð lægi næst að kenna langt upp til sveita og sameina þetta ferðalagi, þegar undirstaðan væri fengin. Pýðingarmikil kenslugrein er alt, sem að ferðalagi lýtur, meðferð á hestum og búningur upp á þá, útbúnaður með vagn og sleða og þá líka alt vetrarferðalag: að kunna að byggja snjóhús, grafa sig í fönn undan hríð og alt þess konar. í öllum þessum greinum er víst fremur afturför en hitt, og því er þýðingarmikið, að fornum fróðleik í þessu efni sje haldið á lofti. —- Sundkenslu verður að leita á sjerstökum tíma árs og á viðeigandi stað, og svo er um sitthvað fleira; en svo eru aðrar listir, sem má stinga inn hvar sem vera skal, svo sem glímur og önnur vanaleg leikfimi, skylmingar, skot, hlaup, gangur og alt þess konar. Sumt af þessu á eins vel heima í stælingardeild, sem jafnframt má brúka tii þess að festa það, sem kent hefur verið, og bæta við, þar sem kensla í einhverri grein einhverra orsaka vegna hefur orðið út undan í fyrri deildum. Par sem til er ætlast, að kenslan síðar yrði almenn- ingi til gagns, ætti að bjóða nemendum nokkurn veginn sæmileg kjör, svo færri kæmust að en vildu og hægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.