Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 75

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 75
Um íþróttaskóla 75 væri að velja úr, t. d. í fyrstu deild frítt fæði eða fæðis- peninga, í annari deild auk þess 50 aura á dag, en í þriðju deild krónu. Þeir, sem lokið hefðu öllum deild- um, væru svo að sjálfsögðu vel hæfir til þess að taka við ýmsum opinberum störfum (póstferðum, lögregluþjón- ustu, verkaformensku o. þessh., kenslu hjá úngmenna- og leikfimisfjelögum), þó ekki yrði þörf fyrir þá við þegn- skylduna. En að sjálfsögðu ættu þeir alls engan form- legan forgangsrjett að hafa fyrir þeim, sem á annan hátt hefðu gjört sig hæfari; slíkt væri í þessu efni sem öðr- um til niðurdreps en ekki frama. Eins og minst var á, er varla ástæða til þess að skylda til hluttöku í meira en einni deild. Hins vegar yrði að heimta, að hver, sem byrjaði, lyki að fullu námi í sinni deild, ef ekki bæri eitthvað alveg sjerstakt að höndum. Það er undirstaða góðrar reglu, að mönnum líðist ekki að hlaupa frá í hálfu kafi. Nemendur væri líklega best að velja um tvítugs ald- ur og sem víðast að af landinu. Eeir gætu með því haft marga kunnáttu með sjálfir, hver kent öðrum ýmislegt, og þegar þeir væru búnir, myndu margir hverjir hverfa aftur til átthaganna og breiða út frá sjer það, sem þeir hefðu lært. Einkum í fyrstu yrði vel að vanda til með val á nemendum; efnilegir sveitapiltar held jeg væri besti kjarninn. Kaupstaða-hálfmenning mætti að minsta kosti aldrei komast inn í skólann; þá væri ver farið en heima setið. Pað er auðsætt, að íþróttaskólinn yrði landssjóði harðla kostnaðarlítill, svo mjög, að ekki er hafandi við að kasta á það krónu tali. Hins vegar er beint gagn auðsætt, ekki svo lítið, og óbeina gagnið þó miklu meira. Svo jeg ekki endurtaki neitt, sem að framan er greint, eða annað, sem liggur alveg í augum uppi, skal loks að eins bent á, að nú er hjer í álfu svo að kalla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.