Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 83

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 83
Verðlaunasjóður handa vinnuhjúum 83 gert með góðvild og uppörvun, stjórnsemi og viðurkenn- ingu. Pví má eigi heldur gleyma, að vinnuhjúin eiga ekki ein sök að máli, þótt þau sjeu eigi eins og þau ættu að vera. fví miður er uppeldi margra mjög ábóta- vant, ekki að eins hjúanna, heldur og sumra húsbænda og húsmæðra. Pví miður kunna margir húsbændur ekki að stjórna nje segja vel fyrir verkum. Sumir hafa aldrei lært að hlýða, áður en þeir byrja búskap, og þá er sjaldan von á góðri heimilisstjórn. Mörgu er því ábóta- vant hjá báðum málsaðilum, og verða sem flestir að leggjast á þá sveifina, sem miðar að því að bæta úr ó- laginu, og að því miða verðlaunin meðal annars. Jeg efast eigi um, að það sje rjett, sem sextuga konan segir. Jeg hef sjeð nokkuð af því sjálfur, og get bætt því við, að nokkrar af þess konar stúlkum eru á hinum síðustu árum teknar að fara hingað til Hafnar. Pær treysta því, að þar, sem enginn þekkir þær, geti þær leyft sjer alt; en fái þær vist á góðum heimilum, er þeim skjótt vísað burtu, er það kemur í ljós, hvernig þær|Jeru. Tvær af þeim komust í hegningarhúsið i fyrra, því að hjer helst mönnum ekki uppi óknyttir og ill hegð- un til lengdar. Hjer er betra eftirlit en á íslandi, meiri regla og stjórn, ekki síst af hálfu yfirvaldantia. Petta þurfa þær að vita. Ef húsbændur á íslandi kynnu alment vel að stjórna, þá mundu hjúin læra af þeim og taka framförum. En sum heimili eru því miður svo, að hjú geta eigi tekið þar neinum framförum. Húsbændurnir hafa fátt lært svo v e 1, að aðrir geti lært v e 1 af þeim. Sum algeng verk, sem allir ættu að kunna, kunna menn eigi vel, þótt þau hafi verið algeng frá upphafi Islands bygðar, og sum hafa gleymst á fyrri öldum. Jeg vil hjer nefna a ð plægja. Pað er verk, sem allir bændur og vinnumenn í sveit ættu að kunna, og framan af öldum kunnu ís- 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.