Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 87

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 87
»Að marka tóttir til garða« »7 þeim eiginleika, aö koma góðu skipulagi á alt það, sem hann vann að, hvort sem það laut að landsstjórn eða kristni og kirkjuskipun, kaupstaðagerð eða hirðstjórn. Hann var hinn mesti skipunar- eða skipulagsfrömuður, »organisator«, í Noregi á allri 11. öldinni og þótt um miklu lengri tíma sje leitað. Vjer íslendingar eigum ekk- ert orð, er svarar til »organisator«, og unnið hefur hefð í málinu; sýnir það, að vjer höfum enn sem komið er lítið hugsað um að »organisera«, og að oss hefur verið eitthvað annað betur gefið. — Pað er fróðlegt að fara um lönd á vorum tímum og sjá, hvernig bæir og borgir eru bygðar, sumar skipulega með beinum götum og breiðum, sumar óskipulega með mjóum götum og krókóttum. Pað er eins og megi lesa út úr byggingarlaginu, hve mikil fyrirhyggja hefur verið höfð, þá er þær hafa verið gerðar, og hvort þar hefur verið markað fyrir tóttum og götum, áður en húsin voru reist, eða ekki. í engu landi í Norðurálfunni munu bæir vera jafn skipulega bygðir sem á F i n n 1 a n d i. Pað má heita, að þeir sjeu allir með beinum götum. Til sýnis eru hjer prentaðir uppdrættir af fjórum bæjum þar í landi. Bæir þessir eru Björneborg, Tavastehús, Borgá og K e x h o 1 m . Uppdrættir þeir, sem hjer er farið eftir, eru gefnir út 1897. BjÖPneborg’ stendur að sunnanverðu við Kúmoelf, rúma mílu frá Botneska flóanum (Helsingjabotni), þar sem áin tekur að kvíslast, áður en hún fellur út í flóann. Landið er marflatt, að eins ein hæð við ána, ráðstofu- hæðin. Göturnar eru breiðar og beinar, en hvítu fer hyrningarnir á myndinni milli gatnanna eru óbygð hús-' stæði. í bænum eru torg og almenningar handa bæjar- búum. Par er skemtigarður, sem kallaður er Jóhannes- lundur, og er þar tvisvar á viku leikið á hljóðfæri á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.