Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 91

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 91
»Að marka tóttir til garðac 9i Borgá. Sá bær stendur skamt frá sjó, á austur- bakka Borgar ár, sem fellur út í Kyrjálabotn (Finska flóann). Borgá er gamall bær, einn af hinum elstu á Finnlandi, þá er Abo, »vagga finskrar menningar«, er frá talinn. Elstu einkarjettindi Borgár eru frá 1346. Lengi framan af óðu þýskir kaupmenn þar uppi, en á - dögum Gústafs Vasa tók landsstjórnin að hnekkja veldi þeirra. Pá er Helsingjafors var reistur og efldur á allar lundir, dró það úr framförum Borgár. Rússar hafa og herjað og rænt í Borgá oftar en einu sinni; þeir brendu mestan hluta bæjarins bæði 1590 og 1708. Eftir friðinn í Nýstað 1721 varð Borgá biskupssetur og er það síðan. Pá var þar settur latínuskóli (1723). Við þann skóla varð Runeberg, skáldakonungur Finn- lendinga, kennari í latínu og grísku 1837, og tíu árum síðar rektor og hjelt því embætti í 20 ár. far orti hann hin ódauölegu ljóð sín. Húsið, sem hann bjó í og hann varð eigandi að 1852, er nú eign bæjarins og kallað »Runebergs hem«. fað er opið tvær stundir á dag til sýnis. Pað sjest á myndinni á • horninu milli Alex- andersgötu og Kirkjugötu, og stendur 14 í tölu við það. Á daga Borgár hefur drifið margt, sem hjer er eigi rúm að greina. Pess skal að eins getið, að þar var háð þing Finnlendinga, landdagur, 1809, er Finn- land var tekið af Svíum og lagt undir Rússakeisara. Pá kom þangað Alexander 1. keisari og staðfesti brjeflega rjettindi og stjórnfrelsi landsmanna. Pað brjef er kallað »försákringsakt« og er undirritað 27. mars 1809. Uppdrátturinn af Borgá er skýr. Við dómkirkj- una stendur 1. Hún er gerð í gotneskum stíl, og er sagt hún sje frá 1414. Við hús biskups standa 4, en 5 við ráðhúsið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.