Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 103

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 103
Frá Róm á dögum keisaranna 103 ’því aö þeir eru svo afarmargir, sem hlut eiga aö máli. Pví margir á öllum aldri, af öllum stjettum, konur sem karlar, eiga og munu eiga það á hættu, að verða til- nefndir sem sekir. Eins og sóttnæmi hefur hjátrú þessi breiðst út, eigi að eins í bæjum, heldur og í þorpum og i sveitum; en mjer virðist þó mögulegt að stöðva, já, að uppræta sýkina. Svo mikið er að minsta kosti víst, að menn sækja nú aftur til hofanna, sem áður stóðu nálega alveg tóm, og að menn færa aftur fórnir, sem þeir voru fyrir löngu hættir að gera, og að fórnardýr eru seld víðs- vegar, en áður vildi sjaldan nokkur kaupa þau. Hjer af má ráða, hve margir menn geta tekið betrun, ef þeir fá tíma til umhugsunar og iðrunar.« »Trajan til Pliniusar. Við rannsóknina gegn þeim, sem voru sakaðir fyrir ‘þjer um kristni, hefur þú, kæri Secundus minn, valið þá aðferð, sem þú áttir. Pað er ekki hægt að setja hjer neina reglu, sem fylgja megi alstaðar. Pað má ekki grafa þá upp. Ef sagt er til þeirra og þeir ákærðir, verður að refsa þeim, þó þannig, að sá, sem neitar að hann sje kristinn og í verkinu, þ, e. a. s. með því að tilbiðja guði vora, sýnir það, hann skal fá fyrirgefningu fyrir iðrun sína, jafnvel þótt fortíð hans sje grunsamleg. Nafnlausar uppljóstranir skal aldrei taka til greina; það mundi verða ilt dæmi til eftirbreytni og skömm fyrir vorn tíma.« B. Th. M.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.