Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 104

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 104
104 Vinsælt sögurit Vinsælt sögurit. »Troels-Lund, Dagligt LiviNorden i det sekstende Aarhundrede«. Fjórða útgáfa. I.—XIV. bindi. Kmhöfn 1915. Ef spurt væri, hvaða saga væri vinsælust á Norður- löndum af öllum hinum miklu söguritum, sem komu út á öldinni er leið, og á þeim árum, sem liðin eru af 20. öldinni, getur enginn efi leikið á, hvernig svarið mundi hljóða. það er hið mikla sögurit, sem að ofan er nefnt, eftir prófessor, dr. phil. Troels-Lund. Tað kom út í 14 bókum eða bindum á árunum 1879—1901. Síðan hafa komið út þrjár útgáfur af því, tvær bækur í hverju bindi, og eru tvær síðustu útgáfurnar prýddar miklum myndafjölda. Hin síðasta þeirra var prentuð 1914, en sökum ófriðarins kom hún eigi út fyr en árið eftir. Alls eru nú prentuð 32000 eintök af þessu mikla söguriti, og er það einsdæmi á öllum Norðurlöndum. Til samanburð- ar má geta þess, að ekkert annað vísindalegt og stór- vaxið sögurit hefur komið út í Danmörku oftar en einu sinni, síðan Ludvig Holberg ritaði sögu Danaveldis. Stærstu sögurit Norðmanna hafa eigi heldur komið út oftar en einu sinni, en í Svíþjóð hafa tvö eða þrjú af hinum mestu söguritum Svía komið út aftur í endurbættri útgáfu. Af þessu má ráða, hvílíkum vinsældum saga Troels-Lunds hefur náð, en sökum þess er líka hægt að selja hana mjög ódýrt í vandaðri útgáfu. Sögurit þetta hjet, er það kom út í fyrstu, Saga Danmerkur og Noregs í lok 16. aldar (»Danmarks og Norges Historie i Slutningen af det 16. Aarhundrede«). fað var ætlun höfundarins, er hann tók til starfa, að rita greinilega »innri og ytri sögu« Danmerkur og Noregs á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.