Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 105

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 105
Vinsælt sögurit 05 þessum tíma. Hann byrjaði á innri sögunni, og er hann hafði lokið við hana, var hún orðin svo mikið verk, að hann hætti við að rita stjórnar og styrjaldar sögu þess- ara landa. Verkið var líka heild fyrir sig, eins og það var, þótt það væri eigi um allar greinar menningarsög- unnar. Höfundurinn valdi síðari hluta 16. aldar af því, að það var gróandi framfara og nýjunga tíð á Norður- löndum. Tímabil þetta var og mjög viturlega valið, af því að það er hinn elsti tími í sögu þessara þjóða, sem svo miklar heim- ildir eru um, að hægt sje að lýsa greinilega daglegu lífi manna, háttum og venjum, æfikjörum og ástæð- um allra stjetta; skal hjer stuttlega greint, hvernig hann skiftir Prófessor Troels-Lund. efninu. I fyrsta bindi er almenn lýsing lands og þjóðar, en í öðru bindinu lýsir höfundurinn greinilega híbýlum bænda og borgara, í þriðja herragörðum aðalsmanna og höllum tiginna manna. Pví næst skýrir hann í fjórða bindinu frá, hvernig menn gengu til fara, og í fimta bindinu, hvað menn átu og drukku. I sjötta bindinu lýsir hann daglegu lífi manna hversdagslega og á helgum og í sjöunda stór- hátíðum ársins. Hann rekur síðan mannsæfina frá vöggunni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.