Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 116

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 116
Finnur Jónsson 116 sætt (eitur), mætt (gull), mjúk (mær), ljettfærri (örnum) osfrv. Hver sem les ljóð Bjarna og tekur eftir þessum orð- um og notkun þeirra, mun komast að raun um og sjá, hve fagurlega og heppilega þeim er komið fyrir. Pau eru ekki málskrúð tómt, enn síður hreinir hortittir (það er óhætt að segja aldrei). Pau lýsa einmitt hlutunum einsog skáldið sjer þá, og taka fram það, sem hann sjer og finnur á því og því augnabliki. fau fæðast sem leiftur og bregða leifturljósi yfir sál og hugsan skálds- ins; þau eru einsog leiftrin frá Logafjöllum í eddu- kvæðinu. Aðeins um einstöku af þessum orðum má segja, að þau sjeu ekki v e 1 heppileg, t. d. rósfögur (um sólina). I þremur fyrstu vísuorðunum af Eldgamla Isafold hefur skáldið þessi 3 lýsíngarorð: eldgamla, ástkæra, fríð (um ísland í fjallkonu-mynd). Bau segia alt, sem Bjarna var mest hugleikið að segja; hann elskaði fornöld landsins og kappa og konur hennar — það er víst þetta, sem hann helst á við, en ekki hinn jarðfræðislegi aldur ís- lands —, hann elskaði fegurð landsins, og hvorttveggja gerir honum það svo ástkært. Svona mætti lengi halda áfram, en hjer skal nú stað- ar numið. Jeg hef hjer í stuttu máli viljað benda á það, sem mjer þykir einkennilegt í máli Bjarna. Ef það er borið saman við mál annara skálda um og fyrstu áratug- ina eftir 1800, mega menn finna hinn geysimikla mun á honum og þeim. Hann er frumherji máls vors á fyrstu tugum 19. aldarinnar. Hann er morgunroðinn eins að þessu leyti sem að sjálfu efninu og meðferð þess. Hanti býr í haginn þeim Jónasi og fjelögum hans. Beir halda því áfram og fullkomna það, sem hann byrjaði svo fag- urlega og snjalt. Pað mun ef til vill sumum hinum svokölluðu fagur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.