Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 120

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 120
120 Svenska handhæg, og í alla staði svo vel úr garði gerð, að hún ber töluvert af þeim orðabókum, sem til voru áður, og þó var hin svenska orðabók A. Larsens, sem út kom 1884, mjög góð bók á sínum tíma. Nú er hún orðin töluvert úrelt, því 1906 breyttu Svíar rjettritun sinni all- mikið. Orðabók Falbe-Hansens er með nýju rjettrituninni, og inniheldur leiðbeiningar um framburðinn. I henni er og skrá yfir þau orð og talshætti í svensku, sem líkjast mjög dönsku eða norsku, en þýða þó alt annað, eins og t. a. m. »rolig« á sænsku, er þýðir skemtilegur, en ekki róleg- ur, eins og í öðrum norrænum tungum. Sænskar bókmentir eru eðlilega stórar og fjölskrúð- ugar. Svíar eiga ódýrar alþýðuútgáfur af ýmsum góðum ritum, bæði sænskum og þýddum úr öðrum tungum. Sjerstaklega má hjer minna á það, að Svíar þýða á tungu sína mörg stór rit og merk, er út koma hjá stór- þjóðunum; en aðrar Norðurlanda þjóðir eru of fámennar til þess, að það geti borið sig. Einhver hin besta bók til að byrja aö lesa á svensku er »Svcnskc Forfattere i Udvalg«, sem Ida Falbe-Hansen og O. Thyregod hafa gefið út (Kmhöfn 1907). Pað er úrval úr ritum nálega- 80 hinna bestu rithöfunda á svenska tungu, mikil bók, 428 bls. í svo stóru broti, að á hverri blaðsíðu er eins mikið og á fjórum blaðsíðum í vanalegu broti á íslandi. Bókinni fylgir vi ð b æ t ir (tiTillæg til Svenske For- fattere1.) eftir útgefendurna, og kosta báðar bækurnar 3 kr. 75 a. óinnbundnar. Pær fást einnig innbundnar og kosta þá 5,50. I viðbætinum er yfirlit yfir bókmentasögu Svía, skýringar á torskildum orðum og orðatiltækjum, sem koma fyrir í sjálfri bókinni, og stutt ágrip af svenskri málfræði. B. Th. M.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.