Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 123

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 123
Hið slenska fræðaíjelag í Kaupmannahöfn I23 og ódýrasta stafsetningaroröabók á íslensku, hin eina, er skýrir frá uppruna orða. Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kálunds, með 8 myndum, æfisögu dr. Kálunds og 6 ritgjörðum. 2.00. Árferði á íslandi í þúsund ár eftir Por- vald Thoroddsen, 1. h. 3,00 fyrir kaupendur að allri bókinni, er verður 3 hefti og kostar eigi meira fyrir þá en 6,50. Ef fyrsta hefti er keypt eitt sjer, kostar það 5,00. Handbók í íslendinga sögu eftir Boga Th. Melsteð, 1. b. 2,ootilársloka 1917 fyrirkaup- endur að öllum bindunum, er eiga að verða 6 og kosta áskrifendur að eins 12 kr. Bókhlöðuverð 1. bindis er 3,7 5, alka bindanna 24—30 kr., eftir því, hve dýrt verður að prenta. Ársrit hins íslenska fræðafjelags, með myndum, 1. ár 1,50. Búsettir kaupendur á íslandi geta til ársloka fengið Ársritið fyrirhálf- virði, 75 aura; verður það því eftir stærð og frá- gangi hin langódýrasta bók, sem út kemur á íslensku í dýrtíð þessari. Fræðafjelagið gerir þetta til þess, að ung- ir og fátækir aiþýðumenn, sem oft eru fróðleiksfúsir, geti eignast Ársritið. Einnig er það hugsunin, að gera tilraun til þess að koma út á íslensku fróðlegu Ársriti með mynd- um og margvíslegu efni, bæði frá íslandi og víðsvegar frá öðrum löndum, er verði afaródýrt, eins og sum alþýðurit eru hjá fjölmennu þjóðunum, því svo framarlega sem ritið fær svo marga kaupendur á íslandi, að fjelagið fái 3/4 al kostnaðinum etidurgoldinn þaðan, verður það framvegis selt þar á hálfvirði öllum þeim, sem gerast kaupendur þess nú þegar, og ekki hækkað í verði við þá, á meðan það fer eigi fram úr 144 bls. alls. Eins og fyrsti árgangurinn sýnir, á efni ritsins að verða margbrotið. Pað mun þó eigi að eins flytja fræð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.