Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 122

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 122
122 MENNTUN BÓKAVARÐA Námið er byggt upp svipað og aðrar B.A.-greinar, þannig að kostur er á prófum til 1., 2. og 3. stigs, er tengja má námi í annarri grein eða greinum til B. A. prófs. í fá- einum greinum er síðan unnt að halda áfram námi til kandídatsprófs. En auk þess er stúdentum heimilt að stunda bókasafnsfræði eina sér eða meðfram öðru námi, án þess að gera próf í þeirri grein að þætti í lokaprófi, og hafa ýmsir haft þann hátt á, einkum fyrstu árin, sem greinin var kennd. Framan af var aðeins einn kennari í bókasafnsfræði og þá einungis kostur á námi til 1. og 2. stigs, en nú hefur fyrir nokkrum árum verið tekið upp próf á 3. stigi einnig, enda hefur kennurum smám saman verið fjölgað. Þeir voru sl. vetur fjórir, en fjölgar væntanlega um a. m. k. einn í haust. Allir þessir kennarar hafa kennsluna að auka- starfi, en í áætlun heimspekideildar um kennarafj ölgun er gert ráð fyrir, að ráðinn verði lektor í bókasafnsfræði innan fimm ára. I sumar höfum við, sem að bókavarðarkennslunni stöndum, lagt talsverða vinnu í endurskoðun námsskrár og kennsluefnis í bókasafnsfræði með það fyrir augum að gera kennsluna fjölþættari, ef unnt væri. Hefur verið ákveðið að fjölga kennslustund- um nokkuð á öllum stigum. Mun ég nú gera í stórum dráttum grein fyrir námsefninu. A 1. stigi er megináherzla lögð á flokkun og skráningu, og eru tvær kennslustundir vikulega í hvorri grein. Nú í vetur er einnig ætlunin að taka upp kennslu í því, sem við höfum kallað inngangsfræði um bókasöfn, tvær stundir í viku. Verður þar fjallað almennt um tegundir safna, gildi þeirra og hlutverk, og kennslunni fylgt eftir með heimsóknum í söfn. Þessi almenna kynning er m. a. til þess ætluð að hjálpa nemend- um að finna áhugasvið sitt. Kennslustundir á 1. stigi verða þannig alls sex, en þar við bætist skylduvinna í bókasöfnum, sem nokkur þóknun er greidd fyrir, allt að 200 stundir. Er ætlazt til, að nemendur sæki vinnu í tveimur - eða helzt fleiri - söfnum, og eiga þeir að geta haft af þessu mikið gagn, en mjög hlýtur gagnsemin þó að vera undir bókavörðtmum komin í hverju safni og skipulagningu vinnunnar. A 2. stigi verða einnig 6 kennslustundir vikulega. Skiptast þær þannig, að tveimur stundum er varið til skráningarkennslu, og er það í fyrsta sinn, sem skráning er kennd á 2. stigi, en ástæða þótti til að auka kennsluna í þessari grein, svo mikilvægur þáttur sem hún er í starfsemi hvers safns. Tveimur vikulegum stundum er varið til þess, sem við höfum kallað bókfræði og upplýsingaþj ónustu. Þar verður aðaláherzla lögð á kynningu á tegundum hókaskráa og hvernig beri að nota þær, svo og þjónustu við safngesti. Loks eru á 2. stigi tvær vikulegar stundir í því, sem kallast bóksaga og safnasaga, þar sem farið er yfir sögu íslenzkrar og erlendrar prentunar, bókaútgáfu og bókagerðar. í safnasögu felst m. a. frásögn af helztu söfnum nálægra landa, skipu- lagi safnakerfis þeirra og samvinnu safna. Vinnuskylda á 2. stigi er allt að 100 stundir. A 3. stigi eru fjórar vikulegar kennslustundir, tvær í því, sem kallast safnategundir, störf og stjórnsýsla, þar sem teknar verða fyrir hinar ýmsu safntegundir og þeim gerð sem rækilegust skil, en tvær stundir vikulega er ætlunin að taka upp í því, sem við höfum kallað handbókafræði, en á Norðurlöndum heitir „fagencyklopædi“. Teknar verða fyrir einstakar fræðigreinar, rakin saga þeirra í stuttu máli og þróun hér á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.