Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Side 26

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Side 26
26 JÓN ÞÓRARINSSON hljómsveitarverkanna eru að sjálfsögðu leikhústónlistin: ballettarnir þrír og tónlist við a. m. k. þrjár sýningar íslenskra leikrita. Þá er hlutur hljómsveitar í kórverkunum einnig mikill. — Sérstöðu hafa fimm verk fyrir framsögn með undirleik, op. 35—39, skrifuð í einni lotu á árinu 1955 og sýnilega ætluð til hljómsveitar- flutnings þótt aðeins eitt þeirra virðist hafa verið fullgert í þeim búningi. 4) Kammertónlist. I þeim flokki eru þrjú verk sem upp úr standa, en það eru sónöturnar fyrir fiðlu og píanó, op. 14, trompet og píanó, op. 23, og selló og píanó, op. 65. Hin síðastnefnda er síðasta stóra verk Karls. Auk þess teljast til kammertónlistar tvenn tilbrigði, fremur léttvæg, op. 16, Prelude og fúga fyrir strengjakvar- tett, án opus-tölu, o. fl. 5) Þjóðlagaútsetningar. Þær eru mjög margar og margvíslegar og gætu raunar skipst á þá fjóra flokka sem fyrr eru taldir. Þær eru ýmist gerðar fyrir hljómsveit, kór og hljómsveit, píanó, einsöng og píanó, fiðlu og píanó o. s. frv. - Hér eru einnig einfaldar útsetningar fyrir fá strengja- eða blásturshljóðfæri, vafalaust ætl- aðar til kennslu. 6) Kirkjutónlist. Til þess flokks teljast tvær kantötur: Hátíðaljóð í tilefni 9 alda afmælis biskupsstóls í Skálholti, op. 42, textinn eftir séra Sigurð Einarsson, og Kirkjukantata, op. 46, sem samin er við ljóð eftir séra Emil Björnsson í tilefni af kirkjuvígslu Oháða safnaðarins í Reykjavík. Þrjú sálmalög eru op. 22, og meðal allra síðustu verka Karls eru önnur þrjú sálmalög, og fylgir hverju þeirra forleikur (prelúdía). Þessi lög eru op. 61, 62 og 64, en op. 63 vantar í þau handrit sem hér liggja fyrir og hefur þar ef til vill verið fjórða lagið í þessum flokki. 7) Lúðrasveitartónlist. Hér að framan hefur verið gerð grein fyrir hinu mikla starfi Karls í þágu lúðrasveitanna í landinu. Við það bætist að eftir hann liggja að minnsta kosti tíu frumsamin göngulög (marsar) fyrir slíka hljóðfærafiokka, auk þjóðlagaút- setninga. Ekki liefur tónskáldinu þótt taka því að tölusetja þessi lög á sama hátt og fiest önnur verk sín. 8) Dans- og dægurtónlist. Um hana er hið sama að segja, og er fyrr að því vikið. I eftirlátnum skjölum Karls O. Runólfssonar er bréf, dags. 15. október 1968, frá þýskum manni, Hans Ulrich Schumann, sem var að safna efni í uppsláttarrit um nýja tónlist (Encyclopedia of Modcrn Music) og falast eftir upplýsingum um verk Karls. Bréf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.