Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Síða 42

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Síða 42
42 HÖRÐUR ÁGÚSTSSON Hér hefur Matthías Þórðarson farið öðruvísi að. Tvö þurfti hann járnin á skáphurðina hægra megin, litist vel á það frá Hafliða bónda og því ákveðið að láta smíða annað alveg eins. Frumgerðin er að ofan, en eftirmyndin að neðan. Sögn Sigurðar Vigfússonar, sem Matthías lætur vera innan gæsalappa, þegar hann semur lýs- inguna, er ekki rétt að einu leyti. Eggert Olafsson var ekki úr Svefneyjum, heldur Hergilsey. Hann hafði áður búið í Flatey og Sauðeyjum. Eggert þessi var uppi á árunum 1732 til 1819, frægur „stórræða- og nytsemdarmaður“ á sinni tíð!5 Ekki er hann í heimildum orðaður við hagleik. A einum stað er þess þó getið, að Eggert hafi smíðað sér bát!6 Það gerir enginn, sem ekki er sæmilega vel að sér til handanna. Sennilegt er, að orðsporið, sem af honum fór sem atorkumanni, hafi skyggt á hina hljóðlátu smíða- sýslan. Engin ástæða er því að ætla annað en rétt sé hermt um höfund hurðarjárnsins, sem hér er til umræðu. Svipur þess er allur fínlegri en járnanna frá Skálholti, þó að ættarmótið sé það sama. Við nefndum barokstíl í því sambandi, hér má taka sér orðið rokókkó í munn, enda var sú hreyfmg mest í tísku, er ætla má að lömin úr Hergilsey hafi verið smíðuð, eða á ofanverðri 18. öld. Heimildir 1. Skýrsla um Forngripasafn íslands II, Kaupmannahöfn 1874, bls. 29. 2. Islandske annaler, Christiania 1888, bls. 117 og 322; Sturlunga I, Reykjavík 1946, bls. 123. 3. Islandske annaler, bls. 133 og 192. 4. Bps. B., III, 5. 5. Bps. B., VI, Laufás. 6. Kirknasafn XIX, 2, A, 1, bls. 88 v. 7. Sama heimild, bls. 59 v. 8. Bps. B., VI, Laufás. 9. Sama heimild. 10. Bps. B., III, 6. 11. Roar Hauglid. Norske stavkirker, dekor og udstyr, Oslo 1973, bls. 304—305. 12. Safnskrá Þjóðminjasafns. 13. Um járn þessi hef ég þegar íjallað í ritinu Skálholt, kirkjur, Reykjavík 1990, bls. 15-16. Um það sem segir um hurðir kirkna í Skálholti vísast og til þessa rits og viðkomandi kirkju. 14. Safnskrá Þjóðminjasafns. 15. Páll Eggert Ólason: ístenzkar æviskrár V, Reykjavík 1952, bls. 304—305. 16. Játvarður J. Júlíusson: Umleikinn ölduföllum, Hafnarfirði 1979, bls. 55. Myndin af hurðarjárnunum frá Laufási sýnir einungis fremri hluta þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.