Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 47

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 47
BROT ÚR BARNAPRÉDIKUNUM 47 Þýðing Justus Jonas, a.m.k. frumútgáfan 1539, er nú orðin mjög fágæt,17 en á sínum tíma barst hún til annarra landa og varð grundvöllur þýðinga á a.m.k. þrjár þjóðtungur. A Englandi lét Thomas Cramer, erkibiskup af Kantaraborg, gefa út enska þýð- ingu 1548, og þar með urðu fræði Lúthers opinber fræði ensku kirkjunnar.18 Pólsk þýðing birtist 1561 og loks íslensk þýðing Odds Gottskálkssonar 1562.19 Til fróðleiks skal hér getið tveggja íslenskra samtíðarheimilda um þetta rit, þ.e.a.s. latnesku þýðinguna og - að því er ætla má - þýðingu Odds: Gissur biskup Einarsson keypti Catechismus Justi Jonæ í Kaupmannahöfn 1542 og lét binda hann með Margarita Theologica.20 Eftir þessu eintaki kynni Oddur að hafa þýtt, en Margarita Theologica þýddi Gísli biskup Jónsson, og var þýðing þeirrar bókar prentuð í Kaupmannahöfn 1558.21 A Einarsstöðum í Reykjadal vóru 1581 metnar eigur Jóns Ormssonar, sem þá var ný-látinn, og þar eru taldar þessar bækur: „Nya Testa mentum forntt/ Coruini postilla forn/ kate chismus Justus Jonas/ þær allar fyrir v: á gilldi/ ij: lgg bækur fyrir ijc.“22 Vafalítið hafa þetta allt verið íslenskar bækur, Nýja testamenti prentað 1540, Corvíns-postilla 1546 og Fræðaprédikanir 1562, en lögbækurnar hafa e.t.v. fremur verið skrifaðar skinnbækur, úr því að þær eru mun dýrari en hinar. Um þjóðerni katekismans er sú vísbending að nafnið Justus Jonas er hér í nefnifalli eins og í íslenska titlinum. 2. Brot á skinni Undir safnmarkinu AM 667 4to er að finna brot úr mörgum íslenskum skinnhandritum með kirkjulegu efni, heilagra manna sögum, ævintýrum, prédikunum o.fl. Brotin eru tölusett I—III og V-XIX. Skilgreining á efni sumra þessara brota er heldur snubbótt í skrá Kálunds,23 enda höíðu fæst þeirra verið prentuð 17 Otto Clemen, ’Zwei vergessene Úbersetzungen von Justus Jonas’, Unbekamte Drucke, Briefe und Akten aus der Reformationszeit (Zentralblatt fur Bibliothekswesen, Beiheft 73, Leipzig 1942), 45. 18 Die evangelischen Kirchenordnungen XI (sjá nmgr. 7), 125. 19 D. Martin Luthers Werke 30,1 (sjá nmgr. 8), 714 og 795; D.J. Mich. Reu, D. Martin Luthers Kleiner Katechismus. Die Geschichte seiner Entstehung seiner Verbreitung und seines Gebrauchs (Munchen 1929), 102-04, 82-83 og 90-91. 20 íslenzktfornbréfasafnXl (Rv. 1915-25), 150 og 152. 21 Halldór Hermannsson, Icelandic Books ... (sjá nmgr. 1), 13-14. 22 AM Apogr. Dipl. Isl. nr. 4931. - Um Jón Ormsson sjá Einar Bjarnason, Lögréttumanna- tal (Rv. 1952-55), 326. 23 Katalog over den Arnamagmanske hándskriftsamling II (Kh. 1894), 77-81.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.