Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Síða 53

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Síða 53
BROT ÚR BARNAPRÉDIKUNUM 53 1562 sem milliliðar. Uppskrift eftir prentaðri bók væri fjarri því að vera einstakt fyrirbrigði; slíks eru dæmi allar götur frá Jónsbókar- handritum um 1600 og til handrita Magnúsar Jónssonar í Tjalda- nesi um aldamótin síðustu. 4. Austjirskur skrifari Bréfið LVI 25 er skrifað 9. september 1569 á Asstað í Fljótsdals- héraði og er vitnisburður Arna prests Olafssonar og Ólafs Þor- steinssonar um orð og handsöl Eiríks bónda Snjólfssonar og Þuríðar kvinnu hans Þorleifsdóttur sín á milli og í annan stað milli þeirra og Magnúsar Björnssonar varðandi jarðeignir sem þau hjónin höíðu gefið Halldóru dóttur sinni, en hana átti Magnús Björnsson á Ljósavatni og síðar víðar, sonur séra Björns Jónssonar biskups Arasonar.37 Eiríkur Snjólfsson hefur innsiglað bréfið ásamt vottunum tveimur, og augljóslega hefur bréíið verið gert til að tryggja eignir þeirra Halldóru og Magnúsar. Af þeim sökum mætti ímynda sér að Magnús Björnsson heíði sjálfur skrifað bréfið ellegar fylgdarmaður hans, en gjörólík skrift er á leifum af bréfabók Magnúsar Björnssonar, R 714, bl. 1-6, í háskólabóka- safninu í Uppsölum.18 Eitt atriði í stafsetningu kynni að vera vísbending um austfirsk- an skrifara: I bréfinu LVI 25 er ’kveðju’ skrifað kvœdiu, í brotinu XV er ’kostgæfi’ (no.) skrifað kostgeji lv25—26, í brotinu VI er nokkrum sinnum notað œ fyrir ’e’ og í Vínarsaltaranum 2713 eru mörg dæmi bæði um œ fyrir ’e’ og e fyrir ’æ’. Einnig er e með lykkju oft haft bæði í VI og 2713 fyrir ’e’ og stundum fyrir ’æ’.19 Slík notkun á ’æ’-táknum fyrir ’e’ og öfugt er mjög fátíð á 16. öld og er á þeim tíma að öllum líkindum austfirskt einkenni, sprottið af tilhneigingu til samfalls hljóðanna ’æ’ og ’e’, vegna þess að ’æ’ tvíhljóðaðist seinna á Austurlandi en í öðrum landshlutum.40 Þrjú nöfn hafa verið skrifuð á spássíur brotsins VI. Þau eru tekin upp í lýsingu Westergárd-Nielsens (sjá nmgr. 24), og á spássíu í 37 Páll Eggert Ólason, íslenzkar miskrár ... III (Rv. 1950), 410; Einar Bjarnason, Lögréttumannatal (sjá nmgr. 22), 129 og 361-62. 38 Skriftarsýni: Páll Eggert Olason, Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Islandi IV (Rv. 1926), 35. 39 Westergárd-Nielsen, To bibelske visdomsboger (sjá nmgr. 24), 104; Uecker, Der Wiener Psalter (sjá nmgr. 33), xli-xlii, xlv- xlvi og lvii. - Westergárd-Nielsen og Uecker nefndu ekki e með lykkju í VI, en dæmi um það eru all-mörg. Hins vegar tíunduðu þeir í þessu sambandi notkun ’er’-bands fyrir ’ær’ í VI, en ’er’- band er öldum saman notað sem band fyrir ’er’ og ’ær’ hjá skrifurum sem ekki sýna nein merki um samfall hljóðanna ’e’ og ’æ’. 40 Sbr. Stefán Karlsson, ’Brudstykker ...’ (sjá nmgr. 30), 216-18.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.