Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 61

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 61
BROT ÚR BARNAPRÉDIKUNUM 61 Meðal frjálslegra þýðinga, sem eru alls ekki rangar og yfirleitt prýðilegar, má nefna lr20 ’liggja í’ (’dant operam’), sbr. Ir26 og lv7—8 ’leggjast í’ (’indulgent’), lr23 ’afrækjum að biðja’ (’non oramus’), lvl-2 ’skyldu öngva ró hafa’ (’laborent’), 2r2 ’yður vegni allt vel’ (’bene sit vobis’), 2v9-10 ’um allan aldur þá höfum vér ærið nóg að gjöra’ (’per totum vitæ cursum, satis est negotii’) og 2v27 ’þér kunnið að vera að spurðir’ (’continget vos interrogari’). 7. Orðafar og stíll Þorri orða í þessu þýðingarbroti er af innlendum rótum runn- inn, þ.e.a.s. gömul norræn orð eða tökuþýðingar, enda er textinn þýddur úr latínu, þannig að tökuorð hafa síður lcitað á þýðandann en ef hann heíði verið að færa texta úr þýsku eða dönsku.59 Til dæmis má taka að ’cogitatio’ er þýtt ’hugrenning’ 2v4,8 en ekki ’þanki’ og ’cogitare’ ’hugleiða’ 1 r 16— 17 en ekki ’þenkja’ og ’intelli- gere’ er þýtt ’skilja’ 2v28 en ekki ’fornema’, ’forstanda’ eða ’undirstanda’; öll þessi tökuorð, sem ekki eru notuð hér, er að finna í Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar,00 og í Fræðaprédik- ununum er ’undirstaða’ 2v21 þýðing á 'intellectus’. Það er einnig athyglisvert að enda þótt sama latneska orðið sé alloft þýtt með tveimur eða íleiri orðum, eins og dæmi eru rakin um í 9. kafla, eru mjög fá tökuorð í þeirra hópi. Af nafnorðum, lýsingarorðum og sögnum mun láta nærri að áttundi hluti teljist til tökuorða, en þau hafa nær öll verið komin inn í málið löngu fyrir daga Odds Gottskálkssonar. Frá 14. öld og eldri eru orð eins og lr25 ’dans’ og ’tafl’, 2v21 ’undirstaða’, 2v29 ’andsvara’, lv6 ’forsmá’ og 1 v 18— 19 og 2r6 ’skikka’. Yngstu tökuorðin eru e.t.v. 2v21 ’meining’, 1 r 14 ’hlýðugur’,61 lr24 ’fá- fengiligur’, lv4 og 2r9 ’ske’ og 1 r 10 ’tilteikna’, en a.m.k. ’ske’ er frá 15. öld, og hin orðin - nema e.t.v. ’tilteikna’ - hafa verið notuð af 59 í Nýja testamenti Odds er drjúgt tökuorða, en a.m.k. sum þeirra dreifast misjafnlega um textann og eru hlutfallslega flest í formálum Lúthers. „Af þessu verður tæpast dregin önnur ályktun en að latínan hafi beinlínis orkað gegn þýsku tökuorðunum“, segir Þórir Óskarsson, ’Sundurgreinilegar tungur. Um mál og stíl Nýja testamentis Odds Gottskálks- sonar’, Biblíuþýbingar í sögu og samtíð (Studia theologica islandica 4, Rv. 1990), 214—15. Skýring á færri tökuorðum í guðspjöllunum hjá Oddi kynni einnig að vera lifandi innlend biblíumálsheíð í landinu og hugsanlega eldri þýðing guðspjallanna, sem Ian J. Kirby taldi líklegt að hefði verið til, Bible Translation in Old Norse (Université de Lausanne. Publications de la Faculté des Lettres XXVII, Genéve 1986), 100-01. 60 Sbr. Jón Helgason, Málið ... (sjá nmgr. 27), ’Orðasafn og registur’. 61 Chr. Westergárd-Nielsen, Láneordene i det 16. árhundredes trykte islandske litteratur (Bibliotheca Arnamagnæana VI, Kh. 1946), virðist ekki hafa talið ’hlýðugur’ til tökuorða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.