Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 67

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 67
BROT ÚR BARNAPRÉDIKUNUM 67 1 vl3—14, ’labor’ ’erfiði’ lr7 og 2r25 og ’labores’ ’erfiðismunir’ 1 r 11—12, ’lusus’ ’leikur’ lr25 en ’lausung og leikaraskapur’ lvlO, ’peccatum’ ’synd’ 1 r 17 en ’stórsynd’ lv24 og loks ’rixa’ ’misgrein- ing’ 1 r27 en ’þræta, deila og áflog’91 lvll. Aðeins fá lýsingarorð verða fyrir oftar en einu sinni í textanum, en af þeim eru mismunandi þýðingar á ’omnis’, sjá 10. kafla, og ’sanctus’ er þýtt ’heilagur’ 2r 17,20 en ’blessaður’ 2v24 og ’summus’ ’æðstur’ 1 r21 en ’allur’ lv25. Af atviksorðum má nefna ’indesinenter’ sem er þýtt ’allt jafnt í sífellu’ lrll en ’óaflátanliga’ lv26 og ’vere’ ’réttiliga’ 2r6 en ’sannarliga’ 2r22. Sögnin ’audire’ er oftast þýdd ’heyra’, t.d. Ir4, en ’hlýða’ lr22, ’fieri’ er þýdd ’ske’ 2r9 en ’verða’ 2rl 392 og ’posse’ ’geta’ lv3, 2r22 en ’mega’ lvl6 og 2r3,12. Þess eru mörg dæmi í textanum að eitt latneskt orð sé þýtt með tveimur (eða jafnvel fleiri) íslenskum orðum. Ekki er alltaf einsýnt hvort þessi orðgleði þýðandans á að þjóna því hlutverki að ná hverju sinni betur en ella utan um merkingarsvið latneska orðsins eða hann fjölgi orðum til að auka áhrifamátt prédikunarinnar. Þetta á t.a.m. við um þýðinguna ’kvæði, dans’ í lr24-25 á ’choreæ’; víst var ’chorea’ dans með söng, en sönglaus dans hefur varla tíðkast á íslandi um daga þýðanda,93 og vera má að honum hafi jafnframt þótt ástæða til að vara við fleiri kvæðum en þeim sem tengdust dansi. I tilvitnunum hér að framan hefur mátt sjá þó nokkur dæmi þess að eitt latneskt orð hafi verið þýtt með fleiri orðum, en af tvenndum sem ekki hafa allar komið fram þegar má nefna lr29 ’bölvan og hrelling’ fyrir ’maledictio’, 1 v 15— 16 ’fátækt og ánauð’ fyrir ’paupertas’,94 2vl9—20 ’styrkur og öflugur’ fyrir ’firmus’, 2r27 ’tæla og véla’ fyrir ’fallere’, 2v24 ’vegsama og dýrka’ fyrir ’magnificare’, 2r28 ’gæða sig og temja’ fyrir ’potiri’ og 1 r 19 ’brjóta og saurga’ fyrir ’violare’. I flestum þessum tilvikum mun stílbragð- inu vera beitt til áherslu,95 og sama máli gegnir um atviksorðin 2r7 ’vel og hæfiliga’ fyrir ’bene’, en í 1 r 12 og 2r26 ’þó samt’ (’tamen’ og 91 Sjá nmgr. 64. 92 Þessi þýðing er í tilvitnun í faðirvor, þar sem ’verða’ hefur verið einráð sögn frá öndverðu, sbr Stefán Karlsson, ’Drottinleg bæn á móðurmáli’ (sjá nmgr. 70), 158-59. 93 Jón Samsonarson, Kvœði og dansleikir I (Rv. 1964), ix-xxxiv. 94 Óvíst er hvort skilja á lv9 dryckiu suall (’crapula’) sem eitt orð eða tvö. 9s Þessar tvíþýðingar, ótengdar eða tengdar með ’og’ eru því annars eðlis en valþýðingar, tengdar með ’eða’, sbr. Uecker, Der Wiener Psalter (sjá nmgr. 33), lxxvii-lxxviii.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.