Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 70

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 70
70 STEFÁN KARLSSON vorum, því að mildilega þá leyflr guð hvíldardagana svo framt vér helgum þá réttilega og skikkum tímann og stundirnar vel og hæfilega. En ekki er með kroppinum aðeins hvíldardaginn haldandi heldur einninn með hjartanu, hvað er þá sker nær eð vér temjum vorn eiginlegan vilja og holdsins girndir og gefum oss innvirðuglega undir guðs vilja svo sem það vér megum í drottinlegri bæn af hjarta að segja: „Verði þinn vilji svo ájörðu sem á himni.“ Því að svo segir drottinn fyrir munn Esaje spámanns (58): „Ef þú heldur þig frá því að gjöra þinn vilja á mínum heilögum degi og þá máttu kalla einn sællegan þvottdag" et cetera. Það er þá nær eð vér undirgefum vorn vilja guðs heilögum vilja, en það er þá eð vér með þolinmæði iíðum guðs verk og vilja, þá getum vér og sannarlega þvottdaginn haldið og í þessu hinu sama að lofa og prísa guð drottinn. Það kallast og ekki þvottdaginn að halda nær eð líkaminn lætur af erfiðinu en hans allur hugur sé þó samt á það hneigður hverninn hann megi helst fá náunginn tælt og vélað og gætt sig og tamið í alls kyns lostasemdum og sín hið grimmlegasta hefnt á sínum óvinum eða þá nær eð hjartað brennur í hinni mestri möglan og óþolinmæði og undirgefur sig ekki guðs vilja með hlýðni og líður ekki heldur hans verk þolinmóðlega og mæðir sig miklu framar í sínum sjálfs hugrenningum, því hverninn má þess háttar hjarta þvottdaginn geta haldið eða guð alvarlega lofað. Þar fyrir skulum vér og einninn læra heilagt að halda út af vondum hugrenningum, en slíkt er, barnakorn, yfir barnlegan skilning og um allan aldur þá höfum vér ærið nóg að gjöra svo að vér feng<j>um þetta hið sama lært. Hér lærið þér nú, barnakorn, það hin æðsta guðs dýrkan er eigi fólgin í auðsýnilegum verkum heldur þá nær eð vér bæði með líkamanum og svo huganum höldum þvottdaginn, það er þá nær vér heyrum rækilega guðs orð og þá vér biðjandi áköllum guðs nafn og þá eð vér hlutskiptum með oss hans signuðum sacramentis með hverjum vér verðum áminntir, lærðir, styrktir og staðfestir svo vér síðan styrkvari og öflugri verðum í sannri trú. Og þetta hið sama er ein sannarleg meining og réttileg undirstaða hins þriðja boðorðsins, það vér skuium óttast drottinn guð fram yfir alla hluti fram og hann sjálfan elska og það vér vegsömum og dýrkum hans blessuð orð og heilagar prédikanir og gjarnsamlega oss þar inni að iðka. Af því lærið nú, barnakorn, vandlega, svo að þá nær eð þér kunnið að vera að spurðir hverninn að þér skiljið þetta hið þriðja boðorðið þá andsvarið svo: „Að vér eigum að óttast guð og ..." ... Zusammenfassung Der Ubersetzer des islándischen Neuen Testaments von 1540, Oddur Gottskálksson, hat auch andere Werke in seine Muttersprache úbersetzt, darun- ter Kinderpredigten úber Luthers kleinen Katechismus. Diese Ubersetzung wurde im Jahre 1562 in Island gedruckt, es ist jedoch kein Exemplar davon erhalten.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.