Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 128

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 128
128 LANDSBÓKASAFNIÐ 1989 aflientu, en Þorleifur var langalangafi Henrys. Til voru fyrir í safninu margvísleg gögn komin úr fórum Þorleifs Repps. Handrit tónverka Karls Ó. Runólfssonar. Dóttir hans, Guðlaug, og maður hcnnar, Einar Þorsteinsson, aflientu. Frú Esther Jackson, ekkja Cyrils Jacksons, sendi að gjöf unt hendur Ólafs Egilssonar sendiherra handrit doktorsritgerðar manns síns, „Matthías Jochumsson. A Biographical and Critical Study, þrjú bindi. Tvö síðari bindin bera heitið „A complete edition of the hitherto uncollected and unpublished Icelandic poetry of Matthías Jochumsson.“ Klemens Tryggvason fv. hagstofustjóri afhenti handrit að kirkjusögulegri „ritgerð Tryggva Þórhallssonar úr samkeppnis- prófi, er fram fór árið 1917 um dósentsembættið við guðfræði- deild Háskóla íslands“ (sbr. ritið Gissur Einarsson biskup og siðaskiptin, Reykjavík 1989) og handrit að fyrirlestri, er Tryggvi fiutti í samkeppnisprófinu. Kristín Agústsdóttir, ckkja Magnúsar Kjartanssonar ráðherra, afiienti að ósk hans í lifanda lífi nokkur blöð með ljóðunr og greinum eftirtalinna listamanna, sem flest munu hafa birzt á síðum Þjóðviljans í ritstjóratíð Magnúsar: Gunnlaugur Scheving (saga), Guðmundur Böðvarsson (ljóð), Jakobína Sigurðardóttir (ljóð), Jóhannes úr Kötlum (ljóð), Snorri Hjartarson (óbundið mál), Þorsteinn Valdimarsson (ljóð), Arni Kristjánsson (grein, dánarminning), Svavar Guðnason (sendi- bréf), Jóhannes Helgi (sendibréf). Stílabók með alls konar uppköstum Magnúsar Asgeirssonar skálds. Guðbjörg Snót afhenti, dóttir Jóns Sigurðssonar og Jó- hönnu Guðmundsdóttur frá Seyðisfirði, Bjarnasonar. Arni Agústsson, fyrri maður Jóhönnu og Magnús voru miklir mátar, og hefur skáldinu sennilega orðið laus bókin hjá Arna og Jóhönnu í einni af mörgum heimsóknum þcss til þeirra. Guðbjörg Snót afiienti einnig nokkur gögn úr fórum afa síns, Guðmundar Bjarnasonar kaupfélagsstjóra á Seyðisfirði. Helga Kristjánsdóttir og Arnþrúður Arnórsdóttir afhentu ým- islegt handritakyns úr dánarbúi Kristbjargar Ingólfsdóttur. Hér er um að ræða efni varðandi Helgu Stefánsdóttur og Kristján Ingjaldsson á Mýri í Bárðardal og afkomendur þeirra og tengist ílest Stephani G. Stephanssyni (sumt eftir hann) og íjölskyldu og þá einkum íoður lians, Guðmundi, en hann var bróðir Helgu á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.