Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Síða 130

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Síða 130
130 LANDSBÓKASAFNIÐ 1989 sonar bókavarðar, en faðir hans, Þórhallur Bjarnason, gaf söng- textana út 1942. Guðmundur gaf einnig eftirfarandi: „Að kveðast á, 500 vísur og leiðbeiningar. Aðalsteinn Sigmundsson safnaði." Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður aílrenti f.h. dánarbús Magnúsar Jónssonar brél'Benedikts Gröndals, skrifað í marz 1895 sr. Magnúsi Jónssyni presti í Laufási. „Bókarmenn" skenktu handritadcild lítið kver með 100 r- vísum, merkt Lilju Magnúsdóttur, Lækjarskógi, 1916. Ormur Ólafsson allienti ýmis gögn Kvæðamannafélagsins Ið- unnar, gerðabækur, félagsgjaldabækur, efnahagsbækur, vísna- bækur, ennfremur félagatal 1929-1936 ásamt lögum félagsins. Alls 43 bækur. Pétur Thorsteinsson léði til ljósritunar ýmis gögn varðandi silfurbergsnámu Frakka á Austfjörðum 1911-1914. Pétur hafði fengið gögn þessi frá Frakklandi, en varð að skila þcirn þangað aftur. Nína Jónsdóttir Andersen, dóttir Jóns Stefánssonar listmálara, búsett í Bandaríkjunum, sendi að gjöf 25 kort, er hún haíði fengið frá loður sínum. Þórhildur Sveinsdóttir skáldkona gaf bréf Málfríðar Einarsdótt- ur rithöfundar til Sigurðar Madsens 21. febrúar 1956. „Dagskrá um Heklugosið 1845...“, skráð af Oddi Erlendssyni 1847, sbr. JS 422 4to. Gjöf dr. Lúðvíks Kristjánssonar, Hafnar- firði, úr bókasafni hans og konu hans, Helgu Proppé. Lúðvík afhenti ennfremur úr búi Guðmundar Bjarnasonar í Stykkishólmi: „Varaskeifan“ leikrit(erlent) og prédikun. Lausavísur og kvæði eftir Gísla Helgason verkamann í Reykja- vík. Dætur hans, Helga og Ragnhildur, afiientu. Ljósrit ævisögu Guðmundar Andréssonar með hendi Jóns Ólafssonar, varðveittrar í British Museum. Peter Hogg gaf. Dagbækur sr. Björns Björnssonar í Laufási 1. jan. 1901-23. apríl 1922 og nokkur flciri gögn úr fórunt hans. Dóttir sr. Björns, Vilborg Oddný, afhenti um hendur Hafsteins Stefánssonar skóla- stjóra. Málskjöl í bæjarþingsmálinu Hreliia Bencdiktsson o.íl. gegn Braga h.f. Frumskjöl að nrestu. Magnús Sigurðsson hæstaréttar- lögmaður afhenti. Helmut Neumann, formaður Islendingafélagsins í Vín, sendi ljósrit tónverks síns op. 48 við texta eftir Valdimar Briem í þýðingu Poestions.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.