Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Qupperneq 130
130
LANDSBÓKASAFNIÐ 1989
sonar bókavarðar, en faðir hans, Þórhallur Bjarnason, gaf söng-
textana út 1942. Guðmundur gaf einnig eftirfarandi: „Að kveðast
á, 500 vísur og leiðbeiningar. Aðalsteinn Sigmundsson safnaði."
Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður aílrenti f.h. dánarbús
Magnúsar Jónssonar brél'Benedikts Gröndals, skrifað í marz 1895
sr. Magnúsi Jónssyni presti í Laufási.
„Bókarmenn" skenktu handritadcild lítið kver með 100 r-
vísum, merkt Lilju Magnúsdóttur, Lækjarskógi, 1916.
Ormur Ólafsson allienti ýmis gögn Kvæðamannafélagsins Ið-
unnar, gerðabækur, félagsgjaldabækur, efnahagsbækur, vísna-
bækur, ennfremur félagatal 1929-1936 ásamt lögum félagsins.
Alls 43 bækur.
Pétur Thorsteinsson léði til ljósritunar ýmis gögn varðandi
silfurbergsnámu Frakka á Austfjörðum 1911-1914. Pétur hafði
fengið gögn þessi frá Frakklandi, en varð að skila þcirn þangað
aftur.
Nína Jónsdóttir Andersen, dóttir Jóns Stefánssonar listmálara,
búsett í Bandaríkjunum, sendi að gjöf 25 kort, er hún haíði fengið
frá loður sínum.
Þórhildur Sveinsdóttir skáldkona gaf bréf Málfríðar Einarsdótt-
ur rithöfundar til Sigurðar Madsens 21. febrúar 1956.
„Dagskrá um Heklugosið 1845...“, skráð af Oddi Erlendssyni
1847, sbr. JS 422 4to. Gjöf dr. Lúðvíks Kristjánssonar, Hafnar-
firði, úr bókasafni hans og konu hans, Helgu Proppé.
Lúðvík afhenti ennfremur úr búi Guðmundar Bjarnasonar í
Stykkishólmi: „Varaskeifan“ leikrit(erlent) og prédikun.
Lausavísur og kvæði eftir Gísla Helgason verkamann í Reykja-
vík. Dætur hans, Helga og Ragnhildur, afiientu.
Ljósrit ævisögu Guðmundar Andréssonar með hendi Jóns
Ólafssonar, varðveittrar í British Museum. Peter Hogg gaf.
Dagbækur sr. Björns Björnssonar í Laufási 1. jan. 1901-23.
apríl 1922 og nokkur flciri gögn úr fórunt hans. Dóttir sr. Björns,
Vilborg Oddný, afhenti um hendur Hafsteins Stefánssonar skóla-
stjóra.
Málskjöl í bæjarþingsmálinu Hreliia Bencdiktsson o.íl. gegn
Braga h.f. Frumskjöl að nrestu. Magnús Sigurðsson hæstaréttar-
lögmaður afhenti.
Helmut Neumann, formaður Islendingafélagsins í Vín, sendi
ljósrit tónverks síns op. 48 við texta eftir Valdimar Briem í þýðingu
Poestions.