Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 2

Réttur - 01.10.1934, Síða 2
Litið um öxl. Tuttugu ár eru nú liðin síðan heimsstyrjöldin brauzt. út. Án efa eru þessir tveir áratugir hinir viðburðarík- ustu í sögu mannkynsins. Aldrei hefir hin þjóðfélags- lega þróun verið undirorpin svo voldugum breyting- um, sem á þessu tímabili. Við kommúnistar höfum skipt þessum árum í eftir- töld tímabil: Styrjöldin mikla. Fyrsta tímabil styrjalda. Tímabil hinnar takmörkuðu f(estingar auðvaldsins. Nýtt tímabil byltinga og styrjalda, sem nú er að hefjast. Við þurfum ekki hér að rifja upp svikasögu sósíal- demókratanna á stríðsárunum, þegar þeir brutu heit sín um alþjóðahyggju verkalýðsins, og flokkar þeirra gengu skilyrðislaust á hönd hernaðarauðvaldsins, hver í sínu landi. Og raunasagan, svik þeirra við baráttu verkalýðsins á hinu fyrra tímabili byltinga, þegar þeir kæfðu í blóði frelsisbaráttu hans í Þýzkalandi, í Ung- verjalandi, í Finnlandi og víðar, er kunnari en frá þurfi að segja. Það voru einmitt ósigrar þeir, sem verkalýðurinn beið á þessu tímabili, sem mynduðu eina helztu und- irstöðuna fyrir því, að auðvaldið gat rétt við aftur hag sinn um stundarsakir. Framleiðslan jókst aftur, heimsverzlunin lifnaði aftur við, atvinnuleysið minnk- aði. Hér á íslandi náði þetta takmarkaða góðæris- tímabil hámarki sínu í 80 milljóna króna útflutnings- verðmæti árið 1928, verzlunarjöfnuðurinn var mjög hagstæður, árið 1927 var útflutningur um 10 milljónir króna umfram innflutning, árið 1928 næstum 16 mill- jónir. Þessi gullna borg auðvaldsins, byggð á ósigrum verkalýðsins, treyst með auknu arðráni, voldugri gjör- nýtingu eftir „vísindalegum reglum“ á öllum sviðum framleiðslunnar og jafnframt stórkostlegum sam- 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.