Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 5

Réttur - 01.10.1934, Síða 5
þjóðarbúskapsins á grundvelli sósíalismans, stóðu leiðtogar íslenzka Alþýðuflokksins með spá- mannssvip upp á fundum verkamanna í Reykjavík og lýstu yfir þeirri skoðun sinni, að líklegast stæðu nú Bandaríkin næst sósíalismanum. Undirstaða þessara kenninga sósíaldemokratanna um „skipulagðan kapítalisma" var hin takmarkaða festing auðvaldsins. En þeir sæludagar voru brátt taldir. Draumur Alþýðublaðsritstjórans virtist ekki ætla að rætast. Og hinir ,,fræðilegu“ broddar sósíal- demókratanna á alþjóðlegan mælikvarða, Bauer, Kautsky og Hilferding, áttu enn einu sinni eftir að reka skalla sína á óhagganlegan múr þróunarkenning- ar marxismans og leninismans. Brátí dró ský fyrir sólu. Með heljarþunga sínum skall heimskreppan á. Kommúnistar allra landa höfðu sagt hana fyrir. Þeir höfðu aðvarað verkalýðinn og hvatt hann til varnar gegn þeim óhjákvæmilegu nýju árásum á lífskjör hans, sem sigla mundu í kjölfar kreppunnar. En sósíaldemó- kratar neituðu hættu hinnar yfirvofandi kreppu. Þeir hæddust að skilgreiningu kommúnista. Mörgum mun enn í minni afstaða Alþýðublaðsins til þessara mála. Daglega flutti það háðsgreinir um þennan djöful, sem kommúnistar væru að mála á vegginn. En hversu heitar og innilegar sem óskir allra þeirra hafa verið, sem rétt voru farnir að finna ilminn upp úr kjötpottum íslenzku borgarastéttarinnar, — allt kom fyrir ekki. Kreppan lagðist eins og mara á allan hinn kapítalistiska heim. Og nú hefir hún staðið í rúmlega fjögur ár. Hvað var nú orðið af hinum „skipu- lagða kapítalisma?“ Hvar er nú allur dýrðarljóm- inn af verksmiðjum Fords, sem voru lokaðar, en sextíu þúsund verkamenn hans reknir á klakann? — En hinsvegar: Skipulagning þjóðarbúskapsins undir 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.