Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 9

Réttur - 01.10.1934, Síða 9
Alþýðublaðinu þann 22. ágúst lýsir Ole Colbjörnsen leiðinni til sósíalismans með þessum orðum: „Um þjóðnýtinguna er það að segja, að auðsætt er, að leiðin hlýtur að Iiggja til ríkisauðvalds og frá ríkis- auðvaldi til ríkisjafnaðarmennksu. Hin gamla ná- kvæma skilgreining á „þjóðnýttum rekstri“ og ríkis- rekstri kemur síður til greina (! sic.), er ríkisjafnað- armennskan verður að „verulegri“ jafnaðarmennsku“. Og hann heldur áfram: „Það má svo heita, að þjóð- nýtingin og ,,planökonomían“ sé orðin lifandi veru- leiki og að hið mikla verkefni: framkvæmd virkrar jafnaðarstefnu, bíði bráðrar úrlausnar“. Ekki í Sovétríkjunum, nei, blessaðir verið þið. 1 auð- valdsheiminum er þjóðnýtingin orðinn lifandi veru- leiki. Um Sovétríkin segir þessi sami höfundur aftur á móti: „Það er sannfæring mín, að sú breyting (þ. e. a. s. framkvæmd hinnar ,,verulegu“ jafnaðar- mennsku) muni fyrr eiga sér stað á Norðurlöndum en í Sovétríkjunum“. Og hvers vegna? Jú, vegna þess, að „í Sovétríkjunum ríkir einræði í stjórnmálum og at- vinnumálum, en jafnaðarmennska án lýðræðis og frelsis er engin veruleg jafnaðarmennska“. Svo mörg eru þau orð. Undir forystu rússneska bolsévikkaflokksins sigr- aði verkalýðurinn og skapaði alræði sitt gegn leifum borgarastéttarinnar, en það er jafnframt hið eina og fullkomnasta lýðræði fyrir verkalýðinn og alla alþýðu. Á máli Alþýðuflokksforingjanna heitir þetta einræði yfirleitt. En í hinum borgaralegu löndum, þar sem í bezta falli ríkir lýðræði fyrir borgarastéttina, sem jafnframt er alræði hennar gegn hinum idnnandi stéttum, þykj- ast ,alþýðuforingjarnir‘ finna lýðræði og frelsi yfirleitt. Leið marxismans — hina einu leið, sem fært getur verkalýðnum sigur — leið byltingarinnar, þá leið, sem rússneski verkalýðurinn fór, ltalla þessir herrar að „ná marki sínu með harðneskjulegum aðferðum, og 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.