Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 17

Réttur - 01.10.1934, Síða 17
um hlutaráðningarinnar, var því fagnað sem sigri só- síalismans í því að hafa fulltrúa í auðvaldsfyrirtækjum. Ríkisábyrgðir samvinnufélaga sjómanna voru einnig spor í áttina til sósíalismans, en fyrst varð að tryggja greiðslur okurvaxtanna til bankanna. Að sjómennirnir fóru heim kauplausir eftir veiðitímann vegna hlutaráðn- ingarinnar, það skipti brautryðjendur þessa sósíalisma minna máli. Meirihluti Alþýðuflokksins í Hafnarfirði og á ísafirði gerði þessa bæi að „sósíalistiskum eyjum“ á íslandi auð- valdsins. Engu að síður var það látið sitja fyrir að greiða ríkissjóði og bönkum afborganir og vexti af skuldum, en kaup verkamanna er greitt með ávísunum á rándýrar vörur hjá íhaldskaupmönnum. Fátækraflutn- ingnum var viðhaldið. Tillögur verkamanna um stytting vinnutímans í bæjarvinnunni eru felldar af stjórnend- um þessara „sósíalistisku eyja“, á sama tíma sem flokksbræður þeirra bera þær fram í bæjarstjórn Reykjavíkur. Afskipti ríkisvaldsins af þjóðarbúskapnum, þessi „leið til sósíalismans“, kemur víðar fram. f verzluninni, með einkasölum, með háum framleiðslusköttum, með vernd- artollum, með innflutnings- og gjaldeyrishöftum, allt þýðir það hækkað vöruverð og lakari lífsafkomu fyrir alla alþýðu, en samkvæmt 4 ára áætlun Alþýðuflokks- ins þýðir það baráttu fyrir aukinni kaupgetu almenn- ings! — Afskipti ríkisvaldsins koma einnig fram í styrkjum þess til einstakra auðfélaga, svo sem til Eimskipafélags fslands, sem er eign Eggerts Claessen og nokkurra ann- arra stórlaxa. Aldrei hefir samt þessi framkvæmd sósíalismans feng- ið eins mikinn byr undir báða vængi og eftir myndun „stjórnar hinna vinnandi stétta“. Þá var íarið að vinna skipulagslega eftir áætlun. Fyrsta verkið var matjessíldarsamlagið, sem tryggði síldarspekúlöntum 600 þúsund króna aukagróða, en hin 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.