Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 33

Réttur - 01.10.1934, Síða 33
tíðarinnar, er hann sér hina næstu sigra sína: neðan- jarðarbrautina í Moskva, skipaskurðinn milli Moskva og Volgu, og Volgu og Svartahafsins, iðjuverin í Sí- beríu, Kusnesk, Baikal, miklu stórfenglegri en heimur- inn hefir látið sig dreyma um áður. Augun leiftra, er hann horfir inn í framtíð sína og barna sinna í þessu ríki hinna ótakmörkuðu möguleika, hinnar sívaxandi hagsældar, og þegar hann ber saman, hvað hann var «g hvað hann er. Hver voru kjör hans, hver voru af- rek hans? Iivað þekkti hann annað en atvinnuleysi, vesaldóm og hungur. Og hver var sjóndeildarhringur hans? Hann náði ekki útyfir fjölskylduna og morgun- daginn. Og nú, ekki .einungis Rússland, heldur allan heiminn. Nú slær hjarta rússneska verkalýðsins með öreigum allra landa. Nú vinnur hann öll störf sín til sigurs fyrir verkalýð heimsins. Sjóndeildarhringur hans hefir þúsundfaldazt, um leið og allt hefir vaxið í kringum hann, um leið og hann sjálfur vex. Hvernig getur hann nú þekkt óskir sínar, hvar gátu þær hafa sprottið. Ekki hefði hann getað látið sig dreyma um þá drauma, er hann á nú. Og hvernig ætti hann þá, verkalýður Sovétríkjanna, á þessum sigurdegi sínum, að geta ráðið við fögnuð sinn, hvers vegna skyldi hann ekki hraða göngu sinni, hvers vegna skyldi hann ekki hrópa, hví skyldi ekki hamingjan ljóma í svip hans, hví skyldu ekki augu hans leiftra? Hvað gæti hann annað en fagnað? Og við, fulltrúarnir úr gamla heim- inum, gleymum sjálfum okkur og göngum inn í raðir hans. Við hrópum af fögnuði með honum. Og skyndi- lega er fylkingin ekki rússnesk, heldur alþjóðleg. Við erum hið vinnandi mannkyn, á hraðri göngu til full- komnunar lífsins. Nú opnast hún okkur, saga lífsins á jörðunni, hin aldalanga barátta frá einstaklings- 'Pitund til stéttarvitundar, þjáningarinnar óraleið um öll ríki jarðar, baráttan við náttúruöflin, villidýrin, harðstjórana, kirkjuvaldið, barátta öreigans, einangr- uð og máttvana, barátta þjóðflokkanna, barátta stétt- 129
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.