Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 35

Réttur - 01.10.1934, Síða 35
því hún vaknaði til vitundar um köllun sína. Hann varð upphaflega til af nauðsyn stéttabaráttunnar, og- hefir mótazt af henni síðan. 1. maí, sem að inntaki er alþjóðlegur, hefir sitt form með hverri þjóð, eftir stigi stéttabaráttunnar. í Sovétríkjunum, þar sem verkalýðurinn hefir sigrað, er form hans gerólíkt og annars staðar. Verkalýður Sovétríkjanna tók við hon- um eftir byltinguna eins og öðrum listaverkum sínum í veikri þroskun. En af öllum sigrum hans á svjði list- arinnar er 1. maí stórkostlegastur. I bygging 1 . maí, í dráttum hans, línum og litum er greypt líf, atorka og fögnuður hinna vaknandi milljóna Ráðstjórnarríkj- anna. Heil þjóð hefir unnið að þessu verki, meitlað í form þess kraft sinn og sigurvissu. Það hefir orðið fullkomnara og fullkomnara með hverju ári. 1 gegn um formið skín v i .1 j i þjóðarinnar til stórra, óunn- inna sigra, vilji hennar til að skapa ríki sósíalismans, vera verðugt forgöngulið verkalýðs heimsins, hinn al- þjóðlegi vilji stéttarvitundarinnar, hið upprunalega, hið eilífa inntak 1. maí. Sem tákn þessa alþjóðlega inntaks stendur Dimitroff, sigurhetja verkalýðsins, á leghöll Lenins, sem tákn þess skipum við, fulltrúar verkalýðsins frá 22 þjóðum, áhorfendapallana á Rauða torginu þennan dag. Og þannig verður 1. maí á Rauða torginu í Moskva, jafnframt því að vera sig- urhátíð hinnar frjálsu Sovétkynslóðar, að ógnunar- þrunginni sókn hins alþjóðlega verkalýðs móti auð- valdi heimsins. (Flutt á Sovétvinafundi á Þingvöilum, júni 1934). 131
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.