Réttur


Réttur - 01.10.1934, Side 76

Réttur - 01.10.1934, Side 76
þeim kinni að þekja það þess vert að þí sje gaumur gefinn og hann bráður. Verka manna flokkur hjer í bænum. Þó veð getum ekkí látið nöfn vor hjer undir rums- íns vegna þí þög tæku of mekið rum af i eðar heiðr- aða blaði þá vonum veð til að þjer göri svo v,el og takí ofann ritaða grein þar hun er éfírfarinn af gáfuðum og lærðum manni og gat hann ekki neitt að henni fundið enn komst að sumu neður stuðu og veð að þettað mál væri stor athöga vert þar landið gæti beðið stórtjon af bört för verka líðsins sem væri aðal máttar- stoð landsins“. Svo mörg eru þessi orð. Ætli mönnum fyndist það ekki þunnar trakteringar, sem þessu fólki var boðið upp á? Það varð að vinna út í viðskiptareikning hjá kaupmönnum og fá allar vörur sínar með 20—30 % hærra verði, af því að kaupmenn yfirleitt höfðu þá skoðun, að verkafólkið hefði ekkert að gera með pen- inga. Að minnsta kosti varð það að bíða með að borða steik, þangað til það var ox*ðið að englum í himnaríki. Ekki er það ætlun mín, að ástandið meðal verkafólks nú á dögum sé neitt betra en í „gamla daga“. Með aukinni tækni og framförum atvinnulífsins hefir hagur verkalýðsins farið hríðversnandi. ,,ísafold“ tekur þessa grein upp, og er það virðingar- vert. En þó mun orsökin vera sú, að í greininni er baunað allvel á aðalmótstöðublað hennar, ,,Þjóðólf“. Annars kallar „ísafold“ þetta „ómengað almennings- álit“. Það er orð og að sönnu. Geir Jónasson. 172

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.