Réttur


Réttur - 01.10.1934, Qupperneq 84

Réttur - 01.10.1934, Qupperneq 84
V. Benjamín! Þú ert ekki eins heimskur og þú lætur. Þú átt ekki því happi aö hrósa, að þér hafi verið veitt náðargjöf heimskunnar í jafn-ríkum mæli og sumum stéttarbræðrum þínum. Þegar þú sem skólapiltur dáð- ist að sóknarpresti þínum norður 1 Eyjafirði fyrir dygga baráttu hans, þá skrifaðir þú honum bréf, til að votta honum þakklæti þitt og aðdáun. Má eg birta hér eina setningu. Hún hljóðar svona: „Að vera radikal er í rauninni ekkert annað en að þora að stíga það spor hreint og hildaust, sem okkur finnst réttast, og eg held, að við þorum það báðir“. — Nú mátt þú ekki halda, að eg rifji upp þessa setningu með það fyrir augum að bera þér kjarkleysi á brýn. Fjarri fer því. Eg hefi enga ástæðu til að ætla, að þú hafir álitið það réttast að fara að afsala þér skilyrðum til virðuglegrar lífsafkomu fyrir það að taka þátt í frelsisbaráttu kúgaðrar alþýðu. Þú hefir talið það rétt að vera dyggur þjónn þinnar kirkju og þeirra máttarvalda, sem hún hvílir á. Og þá kemst eg ekki hjá því að viðurkenna ltjark þinn, er þú hefir sýnt í starfi þínu. Það þarf kjark til að skrifa jafn-rækilega á móti öllu því, er maður veit sannast, og þú hefir leikið þér að upp á síðkastið. Værir þú sam- vizkusamur kjarkleysingi, þá hefðir þú gætt þess, að hafa eins lítið um þig og kostur var, — halda ræður um allt og ekkert, í nafni þíns heilaga embættis, tala um veturinn og sólina og guð eitthvað lítilsháttar á sunnu- dögum, og við jarðarfarir rifja upp ljúfar endurminn- ingar um hinn látna bróður, og ekkert þar út fyrir, — hrósa happi að mega hverfa með þekkingu þína, sem auðvaldið bannar þér að sáldra út til lýðsins. En af því að þú ert samvizkulaust kjarkmenni, þá tyllir þú þér upp á hátind borgaralegra blekkinga og sorp- mennsku, veður elginn í sjálfu Morgunblaðinu af þeim krafti, að sjálfur Ástvaldur lætur í ljósi aðdáun sína í Bjarma. — Svona gaztu sokkið djúpt, Benjamín. Vera má, að í djúpum sálar þinnar hreyfi sér ásakanir sam- 180
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.