Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 8

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 8
198 STBFÁN PJETURSSON ANDVARI Móðurhöudin mjúk og hlý, mönnum öllu kærri, mér var bernsku allri í ótal rasta fjarri. Fyrsta degi ævi á — ekki er meiri hróður — í krapa var eg fluttur frá föður hæði og móður. Gerðist þetta að vísu ekki fyrr en daginn eftir að sveinninn, — sem var þrett- ánda barn foreldra sinna, — fæddist; þá tók Eiríkur hreppstjóri Jónsson í Hlíð í Skaftártungu, vinur séra Þorkels og nágranni, hann strax til fósturs og hafði hann heim með sér. En séra Þorkell og Ragnheiður fluttust ári síðar vestur að o o Borg á Mýrum, og sá Jón Þorkelsson þau ekki aftur fyrr en hann var orðinn átján ára og kominn í latínuskólann í Reykjavík, en þau vestur að Staðarstað. Þangað til ólst Jón upp hjá Eiríki hreppstjóra og Sigríði, konu lians, Sveins- dóttur læknis Pálssonar, austur í Idlíð í Skaftártungu og virtist öllum vel. Voru þau honum góðir fósturforeldrar, enda minntist hann þeirra jafnan með þakk- læti. En hugstæðust manneskja á heimili þeirra varð honum ávallt síðan gömul kona, Ragnhildur Gísladóttir, kölluð Minna, sem á hernskuárunum tók ltann að sér og annaðist hann; og hlýtt var Jóni Þorkelssyni enn til Minnu, þegar liann orkti kvæðið um hana, ]tá „kalinn á lund og mundum“, eins og hann komst að orði í einu erindi þess: Þótt þig, gamla Minna mín, mæddi ellin þunga, trúa, milda mundin þín mína leiddi unga. Enn eg gleyma ekki má aftanstundu dökkri, er hljóður sögur hlýddi eg á við hnén á þér í rökkri. Þar var hans fyrsti skóli, sem þó kannski liefur ekki átt hvað minnstan þátt í að móta næma og námgjarna sál hans. En ekki mun neitt hafa verið hugsað til þess að láta hann ganga skólaveginn, lyrr en hann varð, nokkru fyrir lerrn- ingaraldur, fyrir óhappi, sem fyrirsjáanlegt var, að myndi gera hann óliæfan til erfiðj.syinnvi, Tók hann þá illkynjað fótarmein, sem hann átti lengi í; og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.