Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1960, Síða 22

Andvari - 01.10.1960, Síða 22
212 STEFÁN PJETURSSON ANDVARI í öllum höfuðatriðum, eru þar enn mannsaldraverk óunnin, fjölmörgu að raða, . . . ótal margt að skrásetja, . . . enda aldrei þrot á því, sem vinna þarf við slík söfn, ef vel skal vera“. — Er enginn vafi á því, að óvissan, sem þessi vanhugs- uðu og nánasarlegu sparnaðarfrumvörp stjórnarinnar sköpuðu um framtíð þjóðskjalasafnsins síðustu árin, sem Jón Þorkelsson lifði, hefur valdið honum þungum áhyggjum og hvílt sem skuggi á ævikvöldi hans. Að öðru leyti virðist hann liafa unað hag sínum vel síðustu æviárin. Hann kvæntist árið 1920 í annað sinn, — þá löngu skilinn við fyrri konu sína, — Sigríði Finnbogadóttur hreppstjóra í Presthúsum í Mýrdal Einarssonar, sem reyndist honum samhent, enda umhyggjusöm kona; voru þau systrabörn, eign- uðust eina dóttur, Matthildi, og lifðu þær mæðgur hann báðar. Þótt ekki væri hann neitt innundir hjá stjórnarvöldum landsins, naut hann á þessum árum vaxandi virðingar samborgara sinna, sem oft varð starsýnt á öldurmannlega ásýnd hans á götum Reykjavíkur og þótti gaman að tala um „doktor Forna“, þann fróða og sérkennilega mann. En fáir mátu verk hans að verðleikum. Það var ekki fyrr en „Vísnakver Fornólfs" kom út, að þjóðin tók að skilja hann. En þá voru dagar hans taldir. Jón Þorkelsson hafði alla tíð síðan á latínuskólaárunum í Reykjavík tarið furðu dult með skáldskap sinn. Fæstir samtíðarmenn hans höfðu hugmynd um, að hann fengist við ljóðagerð, svo vandlega gætti hann þess að láta ekki natns síns getið, þótt kvæði eða staka væri birt eftir hann. En í kyrrþey stytti hann sér með aldrinum oftar og oftar stundir með því að yrkja ljóð. Eg geri það að gamni mér að gutla á Boðnar flóð, ef þreyttur ég á öðru er og um mig stundin hljóð . . . kvað hann eitt sinn, ósjálfhælinn, urn þá iðju sína. En oft urðu „fornu minnin honum þá ásækin yrkisefni, eins og nrörg kvæði hans bera vott um: Mér eru fornu minnin kær meir en sumt hið nýrra, það, sem tíminn þokaði fjær — það er margt hvað dýrra en hitt, sem hjá mér er; hið rnikla geymir minningin, en mylsna og smælkið fer.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.