Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1960, Síða 85

Andvari - 01.10.1960, Síða 85
ANDVARI NÝ SALTVINNSLUVIÐHORF 275 Línurit, sem sýnir hugsanlegt fyrirkomulag á saltvinnslu úr sjó. Þessi mynd sýnir marg- þrepa eima við frumvinnsluna. Teikningin hér er táknræn heildarmynd fremur en hún sýni smærri reksturs- og tækniatriði. liggur því alls ekki í sjálfri saltgerðinni. Það sem mest veltur á, er þvert á móti frumvinnslan. Fullsaltur sjór inniheldur 28 kg af salti í hverjum rúmmetra. Af því má ná 25 kg við góð vinnuskilyrði. Les- andinn mun hafa tekið eftir að bæði frumvinnslan og saltgerðin er í megin- atriðum brottnám vatns. Gerurn ráð fyrir, að í saltgerðarþættinum séu numin burtu 4 kg vatns fyrir hvert kg salts, sem unnið er. I frumvinnslunni þurfum við hins vegar að nema burtu 34 kg af vatni vegna sama saltmagns. Þótt merkilegt megi virðast, er sáralítil reynsla fyrir hendi á þessu sviði. Það er ekki vitað til þess, að nokkur önnur salt- vinnsluaðferð en hin náttúrlega sé rekin við bein samkeppnisskiJyrði. Japan hefir nokkra sérstöðu í þessu. Það land flytur inn mjög mikið af salti, en styrkir jafn- framt innlenda viðleitni til að framleiða salt. Þar eru því nokkrir saltframleiðend- ur, sem vinna dálítið salt úr sjó tækni- lega. Auk þessa hafa sumar þjóðir, svo sem Norðmenn, orðið að grípa til tækni- legrar saltvinnslu úr sjó á styrjaldar- tímum. Á þessu sviði hefir hins vegar mikið verið stuðzt nú við tækniþróun, sem mið- ast við vinnslu á fersku vatni úr sjó. Við Islendingar höfum að vísu nóg af því, en svo er ekki um alla. Víða eru til staðir, þar sem ferskt vatn er nær ófáanlegt, en sjórinn tiltækur. Það vill svo einkenni- lega til, að á sama tíma, sem þessi salt- vinnslurannsókn fer fram hér, er Banda- ríkjastjórn að láta gera viðtæka rannsókn á möguleikum til að minnka kostnað við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.